Skagafjörður

Benedikt Lafleur synti Grettissund öðru sinni

Benedikt S. Lafleur synti sitt annað Grettissund í gær er hann lagði af stað kl 7.21 um morguninn frá Uppgönguvíkinni og kom í land rúmlega 12 á hádegi. Þegar lagt er í sundið frá Uppgönguvík sem er lengri leiðin frá Drangey er...
Meira

Fákar á flugi á Fákaflugi

Í morgun klukkan 10 hófst úrslitakeppni í ungmennaflokki á Fákaflugi á Vindheimamelum og í kjölfarið verða úrslit riðin í unglingaflokki og barnaflokki. Eftir hádegið færist fjör í leikana þegar keppt verður í úrslita í tö...
Meira

Hörkuspenna í 150 metra skeiðinu

Bergrún Ingólfsdóttir og Eldur frá Vallanesi voru fljótust að renna 150 metra skeiðbrautina á Fákafluginu sem hófst á Vindheimamelunum í gær. Fóru þau brautina á 15,20 sekúndum en Hrappur frá Sauðárkróki með Elvar Einarsson
Meira

Barbara og Dalur efst í töltinu

Fákaflug 2012 hófst í gær með forkeppni í tölti meistaraflokki og skeiðkappreiðum. Barbara Wenzl og  Dalur frá Háleggsstöðum urðu hlutskörpust í töltinu en Mette Mannseth og  Lukka frá Kálfsstöðum veitti þeim harða keppni....
Meira

Ungir kylfingar frá GSS stóðu sig vel á Ólafsfirði

Þriðja mótið í Norðurlandsmótaröð barna og unglinga var haldið á Skeggjabrekkuvelli á Ólafsfirði þriðjudaginn 31. júlí - S1 mótið. Að sögn Hjartar Geirmundssonar voru um 80 þátttakendur á þessu móti og að venju tók hó...
Meira

Hrafna Flóka reistur minnisvarði í Fljótum

Að undanförnu hefur hópur áhugamanna um uppbyggingu í Fljótum unnið að gerð minnisvarða um Flóka Vilgerðarson, Hrafna Flóka, í Fljótum. Í Landnámu segir að Hrafna Flóki hafi numið land í Vatnsfirði á Barðaströnd og haft þ...
Meira

Flugumferð í Óslandshlíð

Í sumar hafa nokkrar flugvélar lent á túninu fyrir neðan Stóragerði í Óslandshlíð og því greinilegt að fólk sækir safnið í Stóragerði heim á fleiri máta en á bifreiðum. TF-NLC DHC6-300 Twin Otter vél Norlandair á túnin...
Meira

Dagskrá Fákaflugs 2012

Skeið verður fyrsta keppnisgreinin á Fákaflugi sem hefst í dag kl. 17:00 en þá verður rennt eftir brautinni í 250 og 150 metra skeiði. Á morgun hefst dagurinn á Vindheimamelunum klukkan 9:00 á B-flokki. Dagskráin er eftirfarandi: F...
Meira

Ráslisti Fákaflugs 2012 sem hefst í dag

Opna gæðingamótið Fákaflug 2012 verður haldið á Vindheimamelum í Skagafirði um verslunarmannahelgina og hefst í dag, föstudaginn 3. ágúst, en þá verður keppt í tölti og skeiðgreinum.  Hér er ráslisti mótsins: ...
Meira

Rallýcross á Króknum á síðustu öld – seinni hluti

Bílaklúbbur Skagafjarðar stóð fyrir rallýcross keppnum á upphafsárum sínum og urðu þær geysi vinsælar. Ungir sem gamlir sameinuðust á brautinni og skemmtu sér og áhorfendum með miklum tilþrifum. Hér fyrir neðan er seinni hluti...
Meira