Benedikt Lafleur synti Grettissund öðru sinni
feykir.is
Skagafjörður
05.08.2012
kl. 15.20
Benedikt S. Lafleur synti sitt annað Grettissund í gær er hann lagði af stað kl 7.21 um morguninn frá Uppgönguvíkinni og kom í land rúmlega 12 á hádegi. Þegar lagt er í sundið frá Uppgönguvík sem er lengri leiðin frá Drangey er...
Meira
