Skagafjörður

Kynningu á Evrópu unga fólksins frestað

Kynningu á styrkjamöguleikum hjá Evrópu unga fólksins sem halda átti í Húsi frítímans í dag milli kl 18:00 og 19:00 hefur verið frestað. Kynningin verður haldin þriðjudaginn 13. mars frá klukkan 18:00-19:00. Þann sama dag mun ful...
Meira

Kærleiksrölt á Hólum

Í tilefni Valentínusardags í dag, þriðjudaginn 14. febrúar mun Ferðaþjónustan á Hólum, í samstarfi við nemendur Ferðamáladeildar, standa fyrir Kærleiksrölti um Hólastað sem inniheldur m.a. leiðsögn, kærleikskvöldverð og upp...
Meira

Ein úthlutun Menningarráðs á þessu ári

Menningarráð Norðurlands vestra hefur auglýst eftir umsóknum um verkefnastyrki á grundvelli menningarsamnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við SSNV. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarf og mennin...
Meira

Björgvin Björgvinsson á ystu nöf - myndband

Björgvin Björgvinsson skíðamaður frá Dalvík, og nýjasta viðbótin við þjálfaralið skíðadeildar Tindastóls, lék í auglýsingu sem Hvíta húsið og Truenorth gerðu á dögunum fyrir skyr.is. Þá var honum var honum skutlað upp ...
Meira

Ást á internetinu af væntanlegri plötu Gillons

Platan Næturgárun er væntanleg í lok mánaðarins en hún er fyrsta plata Gísla Þórs Ólafssonar, sem notar flytjandanafnið Gillon. Hér að neðan má heyra þriðja kynningarlag plötunnar, Ást á internetinu, en áður hafa komið út ...
Meira

"Hvað er Grasrótarþjóðkirkja?" - Kynningarfundur sr.Þórhalls Heimissonar, biskupsframbjóðanda.

Fimmtudagskvöldið 16. febrúar næstkomandi heldur sr.Þórhallur Heimisson opinn kynningarfund í safnaðarheimili Sauðárkrókskirkju, en hann hefur boðið sig fram til biskups Íslands. Á fundinn er sérstaklega boðið prestum, dják...
Meira

Dramatískar lokamínútur í sigurleik gegn ÍR

Tindastóll vann loks sigur í Iceland Express deildinni í kvöld þegar liðið heimsótti ÍR-inga. Lokamínútur leiksins voru heldur betur dramatískar því þegar átta mínútur voru eftir höfðu Stólarnir 13 stiga forskot en ÍR snéri ...
Meira

Tindastóll – ÍR í kvöld

Tindastóll heimsækir ÍR-inga í Breiðholtið í kvöld og leika sinn 16. leik í Express deildinni í körfubolta. Liðin eru jöfn með 12 stig og sitja í 9. - 10. sæti deildarinnar. Ljóst er að mikil spenna er fyrir leiknum enda mikið
Meira

Viltu kynnast fiðluspili?

Í dag býður yngsti hópur strengjadeildar Tónlistarskóla Skagafjarðar öllum að koma í hóptíma með sér milli kl.17:00 og18:00 í Tónlistarskólanum á Sauðárkróki. Að sögn Kristínar Höllu fiðlukennara munu nemendur byrja á
Meira

Vísnavefur Héraðsskjalasafns Skagfirðinga í samstarf við Bragagrunn

Um nokkurra ára skeið hefur Héraðsskjalasafn Skagfirðinga haldið úti vísnavef, þar sem skráðar hafa verið lausavísur eftir fjölmarga höfunda. Vísurnar koma úr stórum handritasöfnum, sem safnið varðveitir, einkum safni Sigurða...
Meira