Skagafjörður

Björn Margeirsson sigraði í 800m á RIG

Björn Margeirsson UMSS sigraði í 800m hlaupi á Reykjavíkurleikunum.  Hann hljóp á mjög góðum tíma 1:53,72 mín.  Jóhann Björn Sigurbjörnsson bætti sig verulega í 60m hlaupi, hljóp á 7,25sek en átti best 7,45sek áður og enda
Meira

Stólarnir í undanúrslit eftir frábærar lokamínútur í Síkinu

Liði Tindastóls virðist vera fyrirmunað að vinna örugga sigra en fyrir vikið má segja sem svo að stuðningsmenn Stólanna hafa fengið fullt fyrir peninginn í síðustu leikjum. Leikurinn í kvöld var engin undantekning þó lokatölur,...
Meira

Fjöldi fólks á skíðum

Yfir 120 manns mættu í Stólinn í dag og renndu sér á skíðum, brettum eða öðru rennanlegu en skíðadeild Tindastóls bauð öllum frítt í lyftuna í tilefni af Degi snjósins sem haldinn var hátíðlegur um víða veröld. Skíðafæ...
Meira

UMSS sendir 5 keppendur á Reykjarvíkurleikana

Frjálsíþróttahluti Reykjavík International Games fer fram í dag laugardaginn 21. janúar og hefst keppni kl. 14:30 og lýkur kl.17:00. Til leiks mæta flestir af fremsta frjálsíþróttafólki landsins, þar á meðal húnvetnsku systurnar ...
Meira

Dómaranámskeiði frestað

Fyrirhuguðu dómaranámskeiði í körfubolta sem halda átti um helgina á vegum Unglingaráðs körfuknattleihsdeildar Tindastóls hefur verið frestað vegna ónógrar þátttöku. Vonir voru bundnar við að sérstökum dómarahóp væri h
Meira

Charlie á Rás 2

Loksins er hægt að kjósa á vinsældarlista Rásar 2, hið stórskemmtilega lag Charlie sem skagfirska hljómsveitin Contalgen funeral hefur gefið út. Myndbandið með laginu er bæði bráðsmellið og smellpassar við lag og flytjendur. Me...
Meira

Styrkir til atvinnumála kvenna

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um styrki til atvinnumála kvenna er velferðarráðherra veitir árlega. Styrkir þessir hafa verið veittir síðan árið 1991 og er markmið þeirra að efla atvinnulíf og auka aðgengi kvenna að fjár...
Meira

Él, snjókoma og slydda

Á veginum milli Sauðárkróks og Siglufjarðar er krapi eða snjór samkvæmt vef Vegagerðarinnar, og eins er ástandið um Vatnsskarð. Flughált er á veginum milli Skagastrandar og Blönduóss en annars er hált á öðrum vegum á Norðurla...
Meira

Tindastóll með seiglusigur í framlengingu í Garðabænum

Tindastólsmenn gerðu sér lítið fyrir og sigruðu lið Stjörnunnar í Garðabænum í kvöld en Stjarnan er í öðru sæti Iceland Express-deildarinnar. Stjarnan náði strax yfirhöndinni í leiknum eftir að Rikki gerði fyrstu stigin í b...
Meira

Atvinnulífssýningin Lífsins gæði og gleði 2012

Sveitarfélagið Skagafjörður stendur fyrir atvinnulífssýningu á Sauðárkróki við upphaf Sæluviku, dagana 28. - 29. apríl nk. Sýningunni er einkum ætlað að draga fram þann fjölbreytileika sem er í atvinnulífi, félagsstarfsemi og...
Meira