Skagafjörður

Einungis tveir af þremur skólum sendu gögn

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur úthlutað úr námsgagnasjóði fyrir árið 2011 en ráðuneytinu bárust að þessu sinni einungis upplýsingar úr tveimur af þremur grunnskólum héraðsins. Á fundi fræðslunefndar Skagafjarðar...
Meira

Óska Guðmundi velfarnaðar

Stjórn Kjördæmissambands framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi samþykkti í gær eftirfarandi ályktun í tilefni af úrsögn Guðmundar Steingrímssonar þingmanns úr Framsóknarflokknum:   „Stjórn Kjördæmissambands framsókn...
Meira

Fallegt veður

Nú er svo sannarlega fallegt veður sem minnir á að haustið er nálgast. Úti er heiður himinn, hægur vindur en fremur svalt. Spá dagsins segir til um austan og norðaustan 5-10 m/s. Skýjað með köflum og sums staðar dálítil súld v...
Meira

Annar flokkur pakkaði BÍ/Bolungarvík saman

Strákarnir okkar í Tindastól/Hvöt annar flokkur hafa verið að gera góða hluti í sumar en nú um helgina gerðu þeir góða ferð á Ísafjörð pökkuðu heimamönnum saman í góðum 1-6 sigri sterku liði BÍ/Bolungarvíkur. Nýr markv...
Meira

Ivano Tasin í ársleyfi

Ívano Tasin sem starfað hefur sem forstöðumaður Húss Frítímans á Sauðárkróki frá opnun þess mun nú frá og með 1. september næstkomandi taka sér ársleyfi frá störfum. Í hans stað mun koma Sigríður Jóhannsdóttir en Sigrí...
Meira

Úrslit á opna íþróttamóti Þyts

Opna íþróttamóti Þyts 2011 er nú lokið. Fram kemur á heimasíðu Þyts að mótið hafi verið sterkt, þar mættu góð hross til leiks og flottir knapar af öllu Norðurlandi vestra, þar á ferð. Fjórgangssigurvegari var Mette Mannse...
Meira

Ársþing SSNV

Dagana 26. og 27. ágúst n.k. heldur SSNV 19. ársþing sitt á Reykjaskóla í Hrútafirði, í boði Húnaþings vestra.  Þingið er opið öllum kjörnum fulltrúum aðildarsveitarfélagana og hafa þeir einir atkvæðisrétt sem til þess...
Meira

Tombólu til styrktar Magga

Stúlkurnar Anna Sóley, María Dögg og Oddný Sara fengu þá frábæru hugmynd að vera með tombólu til styrktar Magnúsi Jóhannessyni, sem lenti í alvarlegu vinnuslysi í júnímánuði. Tombólan var í Skagfirðingabúð og söfnuðust ...
Meira

Átelur seinagang menntamálaráðherra

Sveitastjórn Skagafjarðar samþykkti samhljóða í gær bókun frá Sigurjóni Þórðarsyni, fulltrúa Frjálslyndra- og óháðra þar sem sveitastjórn átelur þann drátt sem orðið hefur á skipun í stöðu skólameistara við Fjölbrau...
Meira

Áfram milt veður

Veðrið er fallegt núna í Skagafirði, hægur vindur og bjart yfir að líta.  Spáin segir til um svipað veður og var í gær með austan og norðaustan 3-10 m/s, hvassast á annesjum. Skýjað með köflum og sums staðar lítilsháttar ...
Meira