Sl. föstudag lék Tindastóll/Hvöt við Magna í Lengjubikarnum. Leikurinn fór fram í Boganum á Akureyri. Eftir að Tindastóll/Hvöt hafði lent undir í leiknum þá spýttu drengirnir í lófann og sigruðu með tveimur mörkum gegn einu.
...
Á heimasvæði tímaritsins Sumarhús og garðurinn segir frá því að fjölbýlishúsalóðir á Íslandi séu tilvalinn staður til að rækta grænmeti og aðrar nytjajurtir.
Þar segir; „ Þar er víða yfirdrifið pláss sem tilvalið e...
Ráslisti fyrir Kvennatölt Norðurlands sem fer fram laugardaginn 9. apríl kl. 20:00 í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki.Húsið opnar kl. 19:30 og er aðgangseyrir krónur 1000.- og frítt er fyrir 12 ára og yngri.
Dagskrá mót...
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
09.04.2011
kl. 11.30
Leikdeild Skallagríms í Borgarnesi sýnir barnaleikritið "Ferðin á heimsenda" eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur í Bifröst Sauðárkróki. Tvær sýningar verða í boði sú fyrri kl. 15:00 og sú seinni kl. 18:00
Leikritið er skemmti...
Sigríður Arndís Jóhannsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri Sumar TÍM fyrir sumarið 2011. Sigríður er tómstundafræðingur að mennt og hefur góða reynslu að stjórnun og rekstri.
Síðustu sex ár hefur Sigríður starfað se...
Sunnudaginn 10. apríl verða 30 ár síðan héraðsfréttablaðið Feykir kom út í fyrsta sinn. Að útgáfunni stóðu ungir ofurhugar sem vildu efla frjálsa og óháða umræðu í héraði. Nú þrjátíu árum síðar kemur blaðið enn
131 nemandi úr grunnskólum á Norðurlandi vestra tók á dögunum þátt í undankeppni Stærðfræðikeppni FNV og 9. bekkjar en keppnin er samvinnuverkefni FNV og grunnskólanna á Norðurlandi vestra og í Fjallabyggð.
Keppnin er styrkt af...
Samkvæmt niðurstöðum viðhorfskönnunar sem MMR gerði fyrir þjóðmálafélagið Andríki dagana 4. – 7. apríl ætla ríflega 57% landsmanna ætla að hafna Icesave og yfir 90% ætla að mæta á kjörstað. Spurt var: Ef kosið yrði um ...
Skagfirskir frjálsíþróttakrakkar, sem stefna á Gautaborgarleikana í sumar, ætla í dag föstudag og á sunnudag að standa fyrir Bingói sem fjáröflun fyrir ferðasjóð sinn. Í dag verður spilaði í Húsi Frítímans á Sauðárkr...
Flutningskerfi raforku heldur samfélaginu gangandi. Það tryggir að heimili, fyrirtæki og stofnanir um allt land hafi öruggt aðgengi að rafmagni og þess vegna skiptir miklu máli að byggja kerfið upp og þróa áfram; það snýst um bæði orkuöryggi og öryggi þjóðarinnar. Núverandi byggðalína er komin til ára sinna og er flutningur raforku um hana háður miklum takmörkunum. Svigrúm til tengingar nýrra notenda eða framleiðslueininga er nánast ekkert.
Mér finnst einhvern veginn eins og þeir sem vilja að við göngum í Evrópusambandið ættu öðrum fremur að vera með það á hreinu hvers konar ferli fer í gang þegar ríki sækir um inngöngu í sambandið. Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar, er það hins vegar greinilega ekki. Nema hann tali gegn betri vitund. Í umræðum á Alþingi 20. janúar líkti hann því þannig við einfalt atvinnuviðtal. Upplýsingar um ferlið er víða að finna. Ekki sízt á vefsíðum Evrópusambandsins. Til að mynda má benda Grími á sérstakan upplýsingabækling sem sambandið hefur gefið út í þeim tilgangi að útskýra umsóknarferlið.
Miðflokkurinn heldur opinn fund með Sigmundi Davíð, Snorra Mássyni og Ingibjörgu Davíðsdóttur sunnudaginn 25. janúar í Ljósheimum. Fundurinn hefst kl. 14:00 þar sem fundarmönnum gefst færi á að ræða lands- og sveitarstjórnarmál við þingmennina. Framundan eru sveitarstjórnarkosningar og hefur flokkurinn verið hvattur til að bjóða fram í Skagafirði.
Herra Hundfúll fylgdist með keppni í Skólahreysti með öðru auganu nú á laugardaginn. Hann gladdist talsvert yfir gengi skólanna á Norðurlandi vestra. Varmhlíðingar voru sendir upp á svið til að taka við verðlaunum fyrir þriðja sætið en nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra enduðu í fjórða sæti en með jafnmörg stig og Varmahlíðarskóli. En svo var farið að reikna ... aftur...
Nú er komið að því að Óskar Örn Óskarsson læknir í Reykjavík treysti lesendum fyrir tón-lyst sinni. Óskar er fæddur 1973, sonur Óskars Jónssonar læknis og Aðalheiðar Arnórsdóttur sjúkraliða. Hann ólst upp á Sauðárkróki frá sex ára aldri, fyrst með búsetur í Læknisbústaðnum og síðar Túnahverfinu. Nú býr hann í Vesturbænum í Reykjavík.