Skagafjörður

Fæði hækkar um 10%

Fræðslunefnd Skagafjarðar hefur lagt til við Byggðaráð Skagafjarðar að fæðiskostnaður barna í Skagafirði hækki um 10% frá og með 1. janúar næst komandi. Stefnt er að samræmdri gjaldskrá grunnskólanna. Þá mun fæðiskostna...
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=xmyFuG3YLLY
Meira

Atli Arnarson hefur skrifað undir samning við Tindastól

Atli Arnarson hefur skrifað undir nýjan samning við Tindastól en samningur hann var að renna út. Atli er fæddur árið 1983 og lék flesta leiki allra síðasta sumar með m.fl. og 2. fl. karla. Atli hefur undanfarnar helgar verið kallað...
Meira

Naum tap í Keflavík - töpuðu 82-76

Ekki náðu okkar menn að fylgja eftir sigrinum á Keflavík í bikarkeppninni í kvöld, en strákarnir töpuðu leiknum 82-76 eftir kaflaskiptan leik. Liðin skiptust á að skora í upphafi leiksins en í stöðunni 6-4 fyrir Keflavík, ko...
Meira

Framtíð Söguseturs í uppnámi?

Arna Björg Bjarnadóttir framkvæmdastjóri Söguseturs íslenska hestsins kom á fund byggðarráðs í gær til viðræðu málefni setursins en sökum niðurskurðar á fjárlögum eru fjárveitingar til setursins í uppnámi. Byggðarráð...
Meira

Flugið var styrkt vegna vegalengdar milli Siglufjarðar og Reykjavíkur

 Flugfélagið Ernir og Vegagerðin undirrituðu í gær samkomulag um flug út næsta ár til Sauðárkróks Mun flugfélagið ábyrgjast áframhaldandi áætlunarflug til Sauðárkróks til ársloka 2011, án sérstakra styrkgreiðslna. Bent...
Meira

Opinn fundur SA um atvinnumálin á Sauðárkróki á morgun

Fundaröð Samtaka atvinnulífsins um stöðu atvinnumála og vinnumarkaðinn heldur áfram föstudaginn 10. desember á Sauðárkróki. Fundurinn fer fram á Mælifelli kl. 12 - 14. Vilmundur Jósefsson, formaður SA og Vilhjálmur Egilsson, fram...
Meira

Fordæma slæma meðferð á dýrum

Vísir segir frá því að „Neytendasamtökin telja með öllu óeðlilegt að svín séu gelt án deyfingar og kýr látnar vera inni allan sólarhringinn allan ársins hring svo dæmi séu tekin. Jafnframt er ástæða til að minna á að ...
Meira

Meistaradeild Norðurlands 2011

Stjórn Meistaradeildar Norðurlands í hestaíþróttum hefur gert tvær breytingar á dagskrá fyrir næsta tímabil, sú fyrri er að keppt verður í fimmgangi 2. mars og tölt færist til 16. mars. Hin breytingin er að síðasta mótið ver
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=K8025L50YVE&feature=related
Meira