Skagafjörður

Sæunnarkveðja Gísla Þórs komin út

Út er komin 5. ljóðabók Gísla Þórs Ólafssonar,  Sæunnarkveðja – sjóljóð. Í bókinni segir af ævintýralegu sjóferðalagi einstaklings. Kápumynd gerði Hilmir Jóhannesson. Bókin er styrkt af Menningarráði Norðurlands vestra...
Meira

Bílþjófnaður á Sauðárkróki upplýstur

Lögreglan á Sauðárkróki hefur upplýst þjófnað á bifreið sem stolið var að kvöldi sl. föstudags. Í ljós hefur komið að gleymst hafði að taka kveikjulásslykilinn úr bifreiðinni þegar henni var lagt og reyndist bifreiðin þv...
Meira

Nú er úti veður vott

 Göngugarpar ættu að gleðjast yfir veðrinu þennan daginn en spáin gerir ráð fyrir suðvestan 8-15 og rigning með köflum í dag, en þurrt að kalla síðdegis. Aftur rigning með köflum í nótt og á morgun. Hiti 2 til 8 stig. Það ...
Meira

Jólamót í körfubolta 26. des

Hið árlega jólamót Molduxa í körfuknattleik verður haldið sunnudaginn 26. desember nk. Sniðið verður eins og undanfarin ár, í karlaflokki verður liðum aldursskipt í opinn flokk og síðan 35 + flokk.Í kvennaflokki er gert ráð ...
Meira

Úrtaksæfing KSÍ u19 Atli og Böddi í góðum málum

Enn og aftur hafa félagarnir þeir Atli Arnarson og Björn Anton Guðmundsson verið kallaðir á æfingar hjá KSÍ en þeir hafa í tvígang áður verði kallaðir á úrtaksæfingar fyrir U 19 landsliðið. Strákarnir fara suður um helgin...
Meira

Hólanemi verðlaunaður

Á nýafstaðinni uppskeruhátíð Ferðaþjónustu bænda voru veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur í hulduheimsóknum sumarsins. Hulduheimsóknin fer þannig fram að ákveðinn aðili, sem er eins og hver annar gestur, metur staðin...
Meira

Foreldrar ánægðir með skólastarfið

Árleg foreldrakönnun var lögð fyrir foreldra/forráðamenn nemenda í 2.,4.,7. og 10. bekk Árskóla, þann 11. nóvember sl. Niðurstöður gefa til kynna að skólastarf í Árskóla er í stöðugri sókn. Um 84% foreldra telja að miklar e...
Meira

Ný Almannavarnanefnd verður til

Á síðasta fundi sveitastjórnar Skagafjarðar voru tilnefndir og staðfenstir aðal og varamenn í  Almannavarnarnefnd. . Tilnefndir eru sem aðalmenn: Ríkarður Másson lögreglustjóri, Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri, Vernha...
Meira

Ingi Björn í ársleyfi

Ingi Björn Árnason, formaður landbúnaðarnefndar hefur óskað eftir ársleyfi frá störfum í nefndinni og mun það leyfi verða frá 1. des sl. og fram til 1. des. 2011. Einar Einarsson mun taka sæti Inga Björns en Einar var varamaðu...
Meira

Áætlun endurspeglar ekki áætlur í kosningabaráttu

Á síðasta fundi sveitastjórnar Skagafjarðar kynnti sveitarstjóri fjárhagsáætlun Sveitarfélagins Skagafjarðar og stofnanna þess, til fyrri umræðu, fyrir árið 2011. Sigurjón Þórðarson lét bóka að hann teldi áætlunina ekki en...
Meira