Skagafjörður

Stuttbuxnaveður á morgun, í það minnsta stuttermaveður

Það er dúndur sumarstemning í kortunum en spáin gerir ráð fyrir suðvestan og sunnan 5-13 m/s og úrkomulítið, hiti 5 til 12 stig í dag en heldur hlýrra á morgun.
Meira

Fjöldi laga barst í Dægurlagakeppni Sauðárkróks

Yfir 65 lög bárust í Dægurlagakeppni Sauðárkróks sem fram fer á Sæluviku Skagfirðinga þann 6. maí nk. Nú hafa tíu lög verið valin til þess að keppa um Sæluvikulagið 2011og hafa lagahöfundar þrjár vikur til að fullgera sín ...
Meira

Hestur í óskilum

Tveggja til þriggja vetra hestur er í óskilum í Húnavatnshreppi en hann er brúnblesóttur og leistóttur á vinstra afturfæti. Hesturinn sem kom fyrir á Auðkúlu 1er ógeltur, ómarkaður og auðkennalaus. Sá sem sannað getur eignarét...
Meira

Vonbrigði með nýja reglugerð Jóns Bjarnasonar

Stjórn Frjálslynda flokksins lýsir yfir miklum vonbrigðum með nýja reglugerð Jóns Bjarnasonar sjávarútvegsráðherra um strandveiðar á komandi sumri. -Áfram á að brjóta mannréttindi á íslenskum sjómönnum með vitund og vilja m...
Meira

Blátt unglingahjól í Litla Skóg

Vegfarandi hafði samband við Feyki.is i morgun og sagðist hafa fundið blátt unglingahjól að gerðinni Trek í fossinum i Litla Skógi. Að sögn vegfarandans hefur hjólin greinilega  verið kastað fram af klettum og liggur hjólið i fos...
Meira

Vorboðarnir mæta í hafnirnar

Nú koma vorboðaskipin á Norðurlandið með þær vörur sem bændur bíða eftir en nú í morgun hófst uppskipun á áburði fyrir Kaupfélag Skagfirðinga í Sauðárkrókshöfn. Flutningaskipið Fri Skien laggðist að bryggju í gærkvöl...
Meira

Sauðfjárbændur funda í dag

Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda verður settur í dag, fimmtudaginn 7. apríl kl. 13.00 í fundarsalnum Harvard á 2. hæð Hótels Sögu.  Fundinn sækja um 50 fulltrúar aðildarfélaga samtakanna allstaðar að af landinu.  Fundurin...
Meira

Skagfirskt hveiti slær í gegn

Skagfirska hveitið, sem selt er til fjáröflunar fyrir ferð unglinga úr frjálsíþróttadeild Tindaastóls á Gautaborgarleikana í sumar, fæst nú í hentugum sérsaumuðum geymslupokum. Sauðárkróksbakarí farið að baka úr því líka...
Meira

Tillaga að nýjum jarða- og ábúðarlögum

Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur lagt fram til almennra athugasemda drög að frumvarpi til nýrra jarða- og ábúðarlaga þar sem horft er til fæðuöryggis, skynsamlegrar landnýtingar, eflingar búsetu í svei...
Meira

Strandveiðar í sumar

Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2010/2011. Þetta er þriðja sumarið sem frjálsar handfæraveiðar með takmörkunum á heildarmagni eru heimilaðar en l...
Meira