Tindastóll tekur á móti Njarðvík í síðasta leik sínum fyrir jólafrí í kvöld í Síkinu kl. 19.15. Fyrir leikinn, verður haldinn stuðningsmannafundur með ársmiðahöfum körfuknattleiksdeildar, þar sem þjálfari og stjórnarmenn ...
Að venju verður haldinn áramótadansleikur í Félagsheimilinu á Blönduósi þar sem Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar mun halda uppi fjöri fram á nótt.
Búast má við því að skagfirsk ungmenni leggi leið sína yfir til nágranna s...
Þau eru ekki falleg veðurkortin en spáin gerir ráð fyrir norðvestan 8-13 og skýjað með köflum. Frost 2 til 10 stig. Hvessir á morgun, norðan 18-23 síðdegis. Snjókoma eða él.
Félags-og tómstundanefnd Skagafjarðar hefur samþykkti að Hvatapeningagreiðslur nemi 8.000.- krónum á næsta ári en þær hafa hingað til verið 10.000 krónur.
Foreldrar allra barna á aldrinum 6-18 ára með lögheimili í Sveitarféla...
Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar hefur samþykkt að stytta opnunartíma bæði í Húsi Frítímans og í Sundlaug Sauðárkróks en nefndin mun skera niður á ýmsum sviðum næsta ár.
Hús Frítímans mun á nýju ári verða opið ...
Heimasíða körfuknattleiksdeildar Tindastóls hefur tekið saman niðurstöður 2. umferðar Íslandsmóts yngri flokkanna. Árangur okkar liða er viðunandi og til gamans og fróðleiks, eru árangursmarkmið unglingaráðs sett með umsögnum...
Mbl. segir frá því að alls voru greiddar 405 milljónir króna í sektir vegna brota Haga, Kjarnafæðis, Kjötbankans, Kjötafurða-stöðvar KS, Norðlenska, Reykjagarðs og Sláturfélags Suðurlands á samkeppnislögum.
Verðmerkingum umr...
Helgi Rafn Viggósson fær áminningu en honum var vikið af velli í leik Keflavíkur og Tindastóls í Iceland Express-deild karla þann 10. desember.
Hinn kærði, Helgi Viggósson, Tindastóli, skal sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í ...
Fullyrðingar um að Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins og sjötti varaforseti Alþingis, hafi á einhvern hátt farið gegn lögum og jafnvel stjórnarskrá lýðveldisins þegar hún frestaði þingfundi rétt fyrir miðnætti 9. júlí síðastliðinn standast alls enga skoðun. Þvert á móti kemur skýrt fram í 8. grein þingskaparlaga: „Í forföllum forseta ganga varaforsetar að öllu leyti í hans stað.“ Þar með talið þegar kemur að því að fresta þingfundum.
Grein fjögurra bæjarstjóra á höfuðborgarsvæðinu gagnrýnir nýtt frumvarp um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga og talar um „kaldar kveðjur“ til íbúa suðvesturhornsins. Við, bæjar- og sveitastjórar á landsbyggðinni, teljum mikilvægt að minna á að tilgangur Jöfnunarsjóðs er einmitt sá að jafna aðstæður milli ólíkra sveitarfélaga – og þar stendur landsbyggðin frammi fyrir margvíslegum og flóknum áskorunum.
Miklar umræður hafa farið fram á Alþingi að undanförnu þar sem stjórnarandstaðan hefur vakið athygli á vægast sagt illa unnu frumvarpi ríkisstjórnarinnar um veiðigjöld sem hafa mun mjög neikvæð fjárhagsleg áhrif á sjávarútveginn og sjávarbyggðir landsins verði það að lögum. Um mjög mikilvægt mál er þannig að ræða. Hins vegar er stóra valdaframsalsmálið, eða bókun 35 við EES-samninginn, miklu mikilvægara enda þar um að ræða verðmæti sem seint verða metin til fjár.
Herra Hundfúll fylgdist með keppni í Skólahreysti með öðru auganu nú á laugardaginn. Hann gladdist talsvert yfir gengi skólanna á Norðurlandi vestra. Varmhlíðingar voru sendir upp á svið til að taka við verðlaunum fyrir þriðja sætið en nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra enduðu í fjórða sæti en með jafnmörg stig og Varmahlíðarskóli. En svo var farið að reikna ... aftur...
Að þessu sinni er það Atli Dagur Stefánsson sem segir okkur frá tón-lystinni sinni. Atli er tvítugur, hóf ævi sína í Reykjavík en flutti á Krókinn 8 ára gamall. Hann er sonur Hrafnhildar og Stefáns Vagns, og hefur því hlustað talsvert á tónlist undir eftirliti lögreglunnar (djók). Atli hefur verið syngjandi frá því elstu menn muna og hefur síðustu misserin verið að trúbbast.