Alls veiddust 328 refir og 242 minkar í Skagafiði árið 2010 samkvæmt samantekt landbúnðarnefndar Svf. Skagafjarðar og nam greiðsla til veiðimanna tæpum 6 milljónum. Ekki er gert ráð fyrir framlögum til refaveiða frá hinu opinbera ...
Niðurskurður fjárframlaga til Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki verður um 10% samkvæmt nýsamþykktum fjárlögum ríkisstjórnarinnar sem er um 82 milj. kr. lækkun frá fjárlögum 2010. Fyrstu tillögur gerðu ráð fyrir um 30%...
Kjötmatsreglugerðin frá 1998 hefur verið endurútgefin með breytingum sem reglugerð nr. 882/2010. Í haust lagði Matvælastofnun til við sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið að nokkrar breytingar yrðu gerðar á reglugerð nr. 4...
Tindastóll fékk Njarðvík í heimsókn í Síkið í kvöld en fyrirfram var reiknað með hörkurimmu og það var einmitt það sem áhorfendur fengu fyrir peninginn - æsispennandi baráttuleik þar sem heimamenn voru yfir frá fyrstu t...
Mbl.is segir frá því að Lilja Mósesdóttir, Atli Gíslason og Ásmundur Einar Daðason, þingmenn VG, ætla ekki að styðja fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Þau lögðu fram tillögur um breytingar á frumvarpinu í þingflokki VG en...
Útflutningur hrossa hefur gengið vel í haust og hafa ríflega 1000 hross farið utan nú í byrjun desember eftir því sem fram kemur á heimasíðu Matvælastofnunar. Þar sem lítið ber á hóstaveiki nú er kröfu um heimasóttkví útfl...
Hið árlega Jólamót UMSS í frjálsíþróttum verður haldið í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 18. Desember og hefst keppni kl. 12:30 og lýkur um kl. 16:30.
Keppnisgreinar verða 35m hlaup, hástökk, stangarstökk, kúl...
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
16.12.2010
kl. 11.18
Söngkonurnar Sólveig Fjólmundsdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir munu á morgun föstudag klukkan 12:00 standa fyrir ör-jóla-hádegistónleikum í anddyri Faxatorgs 1 nánar tiltekið við inngang hjá Skýrr en sjá má lítt áberandi skil...
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
16.12.2010
kl. 09.18
Tvennir tónleikar nemenda Tónlistarskóla Skagafjarðar voru haldnir í gær í Frímúrarahúsinu á Sauðárkróki. Á fyrri tónleikunum komu fram nemendur í blásara- og strengjasveitum ásamt barnakór og á þeim seinni sýndu nemendur se...
Fullyrðingar um að Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins og sjötti varaforseti Alþingis, hafi á einhvern hátt farið gegn lögum og jafnvel stjórnarskrá lýðveldisins þegar hún frestaði þingfundi rétt fyrir miðnætti 9. júlí síðastliðinn standast alls enga skoðun. Þvert á móti kemur skýrt fram í 8. grein þingskaparlaga: „Í forföllum forseta ganga varaforsetar að öllu leyti í hans stað.“ Þar með talið þegar kemur að því að fresta þingfundum.
Grein fjögurra bæjarstjóra á höfuðborgarsvæðinu gagnrýnir nýtt frumvarp um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga og talar um „kaldar kveðjur“ til íbúa suðvesturhornsins. Við, bæjar- og sveitastjórar á landsbyggðinni, teljum mikilvægt að minna á að tilgangur Jöfnunarsjóðs er einmitt sá að jafna aðstæður milli ólíkra sveitarfélaga – og þar stendur landsbyggðin frammi fyrir margvíslegum og flóknum áskorunum.
Miklar umræður hafa farið fram á Alþingi að undanförnu þar sem stjórnarandstaðan hefur vakið athygli á vægast sagt illa unnu frumvarpi ríkisstjórnarinnar um veiðigjöld sem hafa mun mjög neikvæð fjárhagsleg áhrif á sjávarútveginn og sjávarbyggðir landsins verði það að lögum. Um mjög mikilvægt mál er þannig að ræða. Hins vegar er stóra valdaframsalsmálið, eða bókun 35 við EES-samninginn, miklu mikilvægara enda þar um að ræða verðmæti sem seint verða metin til fjár.
Herra Hundfúll fylgdist með keppni í Skólahreysti með öðru auganu nú á laugardaginn. Hann gladdist talsvert yfir gengi skólanna á Norðurlandi vestra. Varmhlíðingar voru sendir upp á svið til að taka við verðlaunum fyrir þriðja sætið en nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra enduðu í fjórða sæti en með jafnmörg stig og Varmahlíðarskóli. En svo var farið að reikna ... aftur...
Að þessu sinni fékk Feykir eðalbarkann Gísla Magna (1971) til að svara Tón-lystinni. Hann býr í Reykjavík en ólst upp á Patreksfirði til fimm ára aldurs, skellti sér þá í Breiðholtið í Reykjavík. Gísli bjó svo á Króknum í rúm tvö ár upp úr 1990. „Stjúpi minn heitinn, Jóhann Svavarsson, var rafveitustjóri,“ segir Gísli.