10. flokkur drengja vann Hauka örugglega í 16-liða úrslitum bikarkeppni KKÍ í Síkinu í gær. Loktatölur urðu 77-58, eftir að Tindastóll hafði leitt 42-21 í hálfleik.
Strákarnir náðu strax afgerandi forystu í fyrsta leikhluta en...
Jólavaka Grunnskólans á Hofsósi verður haldin í Höfðaborg miðvikudaginn 15.desember kl. 20:30. Að vanda verður fjölbreytt dagskrá upplestur, söngur og hljóðfæraleikur nemenda.
Hátíðarræðu flytur Sonja Sif Jóhannsdóttir, fy...
Á föstudag gerðu nemendur í Varmahlíðarskóla hlé á lærdómi til þess að bera augum rómantískt og hjartalaga glitský sem þá prýddi suðurhimininn. Íris Olga Lúðvíksdóttir náði að mynda skýið og sendi okkur myndina. Njót...
Byggðaráð hefur ákveðið að óska eftir frekari gögnum frá Fræðslustjóra eftir að fræðslunefnd hafði gert tillögu um að hækka gjaldskrá Tónlistarskóla Skagafjarðar um 10% frá og með 1. janúar 2011.
Nemendur við tónlista...
Fræðslunefnd Skagafjarðar hefur lagt til að gjald fyrir hverja ferð með skólarútu á Sauðárkróki hækki úr 25 krónum í 50 krónur frá og með 1. janúar 2011.
Við afgreiðslu málsins í Byggðaráði var því vísað til baka ti...
Þessi fallegu kisusystkin eru vistuð í fangaklefa lögreglunnar á Sauðárkróki en þangað komu þau í dag en sé sem færði þau lögreglunni fann þau í iðnaðarhverfinu á Sauðárkróki fyrir viku. Kisurnar eru mjög gæfar og mannel...
Strákarnir í 10. flokki mæta Haukum í 16-liða úrslitum bikarkeppni KKÍ á morgun laugardag í Síkinu og hefst leikurinn kl. 14.00.
Haukarnir leika í D-riðli Íslandsmótsins en Tindastóll hefur verið í B-riðli í báðum umferðun...
Fullyrðingar um að Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins og sjötti varaforseti Alþingis, hafi á einhvern hátt farið gegn lögum og jafnvel stjórnarskrá lýðveldisins þegar hún frestaði þingfundi rétt fyrir miðnætti 9. júlí síðastliðinn standast alls enga skoðun. Þvert á móti kemur skýrt fram í 8. grein þingskaparlaga: „Í forföllum forseta ganga varaforsetar að öllu leyti í hans stað.“ Þar með talið þegar kemur að því að fresta þingfundum.
Grein fjögurra bæjarstjóra á höfuðborgarsvæðinu gagnrýnir nýtt frumvarp um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga og talar um „kaldar kveðjur“ til íbúa suðvesturhornsins. Við, bæjar- og sveitastjórar á landsbyggðinni, teljum mikilvægt að minna á að tilgangur Jöfnunarsjóðs er einmitt sá að jafna aðstæður milli ólíkra sveitarfélaga – og þar stendur landsbyggðin frammi fyrir margvíslegum og flóknum áskorunum.
Miklar umræður hafa farið fram á Alþingi að undanförnu þar sem stjórnarandstaðan hefur vakið athygli á vægast sagt illa unnu frumvarpi ríkisstjórnarinnar um veiðigjöld sem hafa mun mjög neikvæð fjárhagsleg áhrif á sjávarútveginn og sjávarbyggðir landsins verði það að lögum. Um mjög mikilvægt mál er þannig að ræða. Hins vegar er stóra valdaframsalsmálið, eða bókun 35 við EES-samninginn, miklu mikilvægara enda þar um að ræða verðmæti sem seint verða metin til fjár.
Herra Hundfúll fylgdist með keppni í Skólahreysti með öðru auganu nú á laugardaginn. Hann gladdist talsvert yfir gengi skólanna á Norðurlandi vestra. Varmhlíðingar voru sendir upp á svið til að taka við verðlaunum fyrir þriðja sætið en nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra enduðu í fjórða sæti en með jafnmörg stig og Varmahlíðarskóli. En svo var farið að reikna ... aftur...
Að þessu sinni er það skífuþeytarinn Sigurður Sveinsson – Siggi Sveins – sem svarar Tón-lystinni. Einhverjir ættu að kannast við hann ef þeir stunduðu Hótel Mælifell á pastellituðum eitís áratugnum en þar þeytti kappinn skífum af miklum móð. Siggi eyddi æskuárunum á Hjallalandi í Skagafirði og á Króknum. Siggi segir Purple Rain með Prince koma sterklega til greina sem bestu plötu allra tíma.