Skagafjörður

Hitað upp fyrir Frostrósir

Það voru spenntar stúlkur úr Stúlknakór Alexöndru og Unglingakór Árskóla sem mættu í Miðgarð á þriðja tímanum í dag til þess að taka lokaæfingu fyrir Frostrósartónleika sem haldnir verða í Miðgarði klukkan sex og níu
Meira

Búhöldar leysa til sín íbúðir

Byggingafélagið Búhöldar á Sauðárkróki hefur greitt upp lán fjögurra íbúða við Íbúðalánasjóð og leyst þær til sín og þykir það einsdæmi á þeim krepputímum sem nú ríkja á húsnæðismarkaðinum. -Þegar Íbúðalá...
Meira

Fjölnet stefnir á stækkun

Tölvufyrirtækið Fjölnet á Sauðárkróki sem er eitt elsta internetþjónustufyrirtæki á Íslandi fyrirhugar að stækka hýsingarsal tölvugagna á næstunni. Fjölnet hefur einbeitt sér að fyrirtækjamarkaði en ætlar sér nú að legg...
Meira

BÍ sigraði Tindastól/Hvöt senda liðinu tóninn á síðu sinni

BB segir frá því að BÍ/Bolungarvík sigraði sameinað lið Tindastól/Hvatar á Akranesi á laugardag. „Þetta var góður sigur þó spilið hafi verulega höktað. Eftir að við komumst mjög snemma yfir í leiknum, eftir að hafa stjó...
Meira

Atvinnuleitendur fá desemberuppbót

Atvinnuleitendur sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins fá eingreiðslu í desember samkvæmt tillögu Guðbjarts Hannessonar, félags- og tryggingamálaráðherra, sem ríkisstjórnin samþykkti þann 1. des. Full uppbót er 44....
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=YeUMfZzdiEc
Meira

Hagræðingartillögur vegna Varmahllíðarskóla

Á fundi samstarfsnefndar Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps sem haldinn var s.l. föstudag voru kynnt  drög að fjárhagsáætlun Íþróttamiðstövarinnar í Varmahlíð. Nefndin bendir á að forsendur fjárhagsáætlunar sem lö...
Meira

193.100 krónur voru í krukku Landsbankans

Magnús H. Rögnvaldsson sigraði í jólagetraun Landsbankans á Sauðárkróki 2010. Getraunin fór fram í opnu húsi hjá Landsbankanum þann 27. nóvember  í tengslum við það þegar jólatréð á Kirkjutorginu var upplýst í fyrsta sin...
Meira

Snýst í norðan átt í fyrramálið

Vorkafla að vetri fer nú að ljúka en spáin gerir ráð fyrir sunnan 10-15 og lítilsháttar súld en suðvestan 13-18 síðdegis og dálítil rigning. Mun hvassara í vindhviðum á Ströndum og á annesjum. Hiti 0 til 8 stig. Snýst í norð...
Meira

Skallagrímur heima í bikarnum

Búið er að draga í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins, en Tindastóll dróst á heimavelli gegn Skallagrími sem leikur í 1. deildinni. Heitasta ósk aðstandenda Tindastóls var að fá heimaleik og það rættist heldur betur, því Skall...
Meira