Skagafjörður

Stjórn SSNV mótmælir stofnun nýrrar Byggingarstofnunar

Stjórn SSNV tók fyrir á síðasta fundi sínum áform ríkisins um stofnun nýrrar Byggingarstofnunar. Vill stjórnin að áformin verði tekin til gagngerrar endurskoðunar. Gert er ráð fyrir að útgjöld ríkisins muni aukast um 100 millj
Meira

Landgræðsluverðlaun í Dýrfinnustaði

Landgræðsluverðlaunin voru veitt s.l. föstudag við hátíðlega athhöfn í Gunnarsholti. Aðstoðarmaður umhverfisráðherra, Hafdís Gísladóttir, afhenti verðlaunin fyrir hönd umhverfisráðherra. Ein verðlaunin komu í Skagafjörð...
Meira

Slydda eða rigning í dag kólnar á morgun

Eftir jólakortaveður gær dagsins gerir spáin fyrir daginn í dag ráð fyrir suðaustan 5-13 og dálítilli  slyddu eða rigningu og hiti 0 til 5 stig. Lægir í kvöld og styttir upp að mestu. Snýst í norðaustan 5-13 á morgun með svol
Meira

Segir glitta í hótanir ráðherra í garð Skagfirðinga

Sigurjón Þórðarson birtir á bloggsíðu sinni grein þar sem hann vitnar í bréf sem Guðbjartur Hannesson, velferðaráðherra sendi Hollvinasamtökum heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki sl. föstudagskvöld. Í bréfinu tjáir Gu
Meira

Kirkjan ætlar að selja Borgarhól

Kirkjan ætlar að selja nokkrar jarðir á næsta ári en meðal þeirra jarða sem selja á eru jarðirnar Prestbakki í Bæjarhreppi og jörðin Borgarhóll í Akrahreppi. Mun þetta vera liður í sparnaði hjá kirkjunni en einnig á að leg...
Meira

Endurocross í reiðhöllinni

Vélhjólaklúbbur  Skagafjarðar og Fluga ehf.  hafa sótt til sveitarfélagsins Skagafjarðar um leyfi sveitarfélagsins til að halda Íslandsmót í "endurocross" í Reiðhöllinni Svaðastöðum, 20. nóvember 2010. En samkvæmt . 17. gr...
Meira

Hólamenn vilja stuðning við rekstur sundlaugar

Fulltrúar íbúa á Hólum, starfsmannafélag Hólaskóla og nemendafélag Hólaskóla hefur farið þess á leit við sveitarfélagið Skagafjörð að það  styrki rekstur sundlaugarinnar að Hólum yfir vetrarmánuðina með framlagi sem d...
Meira

Unnið út frá 16.190 þús. króna rekstrarafgangi

Byggðaráð Skagafjarðar samþykkti á fundi sínum fyrir helgi að vinna út frá þeim forsendum við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2011 að aðalsjóður verði rekinn með 15 milljón króna rekstrarafgangi og A-hluti samtals með 2...
Meira

Nýr sundþjálfari

Breytingar hafa orðið á æfingatöflu sunddeildar Tindastóll og nýr þjálfari hefur komið í hópinn  en það er Kristín Kristjánsdóttir. Fríða Rún Jónsdóttir þjálfar áfram en Fannar Arnarsson er hættur þjálfun.  Kristí...
Meira

Veðrið hamlaði opnun

Ekki var hægt að opna skíðasvæðið í Tindastól um helgina eins og ráðgert hafði verið en vitlaust veður var þar efra fram á sunnudag. Það jákvæða í þessu var þó að mikill snjór bættist við þann snjó sem þá þegar ...
Meira