Skagafjörður

Siggi Doddi heldur alvöru fertugsafmæli - Öllum boðið frítt á ball

Videosport ehf er að verða 10 ára og Siggi Doddi fertugur en í tilefni af þessum afmælum verður öllum Skagfirðingum og nærsveitamönnum boðið frítt á ball í Miðgarði annað kvöld. Grétar Örvars, Sigga Beinteins, Björgvin Hall...
Meira

Skagfirðingar og Húnvetningar á Austurvelli

Fólk allsstaðar að af landinu safnaðist saman á Austurvelli í gær til að afhenda heilbrigðisráðherra Guðbjarti Hannessyni undirskriftarlista þar sem fólk mótmælir þeim niðurskurði sem boðaðar hafa verið af hálfu ríkisstjór...
Meira

Góð bókagjöf

Nýlega bárust Háskólanum á Hólum tvö eintök af bókinni Á mannamáli að gjöf. Á korti, sem gjöfinni fylgdi, segir svo: ,,Í tilefni af Kvennafrídeginum 25.10.2010 sem tileinkaður er baráttu gegn kynbundnu ofbeldi gefur Soroptimist...
Meira

Nú er úti veður vont

Þeir sem ætluðu að leggja upp í langferð í dag ættu að hugsa sig tvisvar og jafnvel þrisvar um því ekki er spáin glæsileg og vitað að mikill skafrenningur er á öllum helstu leiðum. Spáin segir okkur að það verði Norðan 1...
Meira

Silla, Eyþór og Rúnar keppa í kvöld

Skagfirðingarnir og austan vatna fólkið Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir, Rúnar Gíslason og Eyþór Árnason munu í kvöld fyrir hönd Skagafjarðar etja kappi við lið Dalvíkur í spurningakeppninni Útsvar.  Það mun verða Eyþór s...
Meira

Byggðarráð brýnir ríkisstjórnina

  Byggðarráð Skagafjarðar tók á síðasta fundi sínum fyrir áskorun til sveitarstjórna frá velferðarvaktinni um aðgæslu þegar ákvarðanir eru teknar í hagræðingarskyni t.d. með minnkun þjónustu.   Vegna þessa samþykkt...
Meira

Tindastóll og Hvöt með sameiginlegt lið næsta sumar

Knattspyrnudeildir Tindastóls á Sauðárkróki og Hvatar á Blönduósi hafa undirritað viljayfirlýsingu um aukið samstarf deildanna.  Þessi yfirlýsing felur m.a. í sér að félögin senda eitt sameinað lið til keppni í m.fl.karla.  ...
Meira

Árni lifir drauminn

Fótbolti.net segir frá því að Árni Arnarson, leikmaður Tindastóls, mun á sunnudag fara til Þýskalands þar sem hann mun æfa með Hertha Berlin í eina viku. Sigurður Halldórsson þjálfari Tindastóls fer með Árna til Þýskaland...
Meira

Vilja hluta fjár til bundinna slitlaga í Skagafjörð

Á fundi Umhverfis og samgöngunefndar Skagafjarðar í vikunni lagði nefndin ríka áherslu á bættar vegasamgöngur í sveitarfélaginu. Segir í bókun nefndarinnar að  sveitarfélagið sé víðfeðmt og er atvinnusókn og öll þjónusta ...
Meira

Virðisaukaskattur verði endurgreiddur af veiðum á ref og mink

Einar Kristinn Guðfinnsson alþingismaður er fyrsti flutningsmaður að frumvarpi til laga sem nýlega var lagt fram á Alþingi, þar sem kveðið er á um heimild til endurgreiðslu á virðisaukaskatti vegna refa og minkaveiða. Hér er um a
Meira