Skagafjörður

Villt þú vinna á frístundasviði?

Eitt af fyrstu verkum nýs yfirmanns íþróttamannvirkja í Skagafirði er að svara fyrir umsóknir um störf á frístundasviði sumarið 2011. Ýmis störf eru laus til umsóknar svo sem verkefnastjóri Sumar T.Í.M, flokkstjórastöður og h
Meira

Ekki vitað um foktjón í Skagafirði

Að sögn lögreglunnar á Sauðárkróki hefur ekki verið tilkynnt um nein foktjón til hennar eftir óveður næturinnar en þó sagðist yfirlögregluþjónn hafa séð girðingu sem hafði fokið við Freyjugötu. Hvað helgina varðar þá e...
Meira

Suðvestan hvellur gengur ekki niður fyrr en seint í kvöld

Suðvestan hvellur eins og hann gerist bestur, nú eða verstur, hefur gengið yfir landið frá því seint í gærkvöld en klukkan hálf sex í morgun fór veðurhæðin við Bergsstaði í Skagafirði í 34 metra. Spáin gerir ráð fyrir su
Meira

Reiðkennaranámskeið fyrir almenning

Á heimasíðu Hólaskóla er sagt frá því að reiðkennarabraut skólans boðar til árlegs reiðnámskeiðs fyrir hinn almenna hestamann. Námskeiðið verður haldið dagana 24. - 27. mars, hér heima á Hólum. Fimmtudaginn 24. og föstudag...
Meira

Stólarnir enduðu í tíunda sæti

Síðasta umferðin í Iceland Express deildinni í körfubolta fór fram í gærkvöldi. Tindastólsmenn brunuðu alla leið suður með sjó og spiluðu við spræka Njarðvíkinga sem hafa verið að fínpússa sinn hóp síðustu vikurnar. Þe...
Meira

Íslandsmeistari í hnefaleik gengur til liðs við Tindastól/Hvöt

 Fótbolti.net segir frá því að Tindastóll/Hvöt hefur fengið framherjann Kolbein Kárason til liðs við sig á láni frá Val. Gengið var frá lánssamningum í vikunni en við sama tækifæri skrifaði Kolbeinn undir nýjan samning við...
Meira

Áfram norðangarri í dag

Já, það verður áfram norðangarri í dag en spáin gerir ráð fyrir norðan 8-13 m/s og él. Lægir og léttir til í nótt, en sunnan 5-10 og snjómugga seint á morgun. Frost 4 til 12 stig. Hvað færð á vegum varðar segir á heimasvæ...
Meira

Undirbúningur fyrir landsmót kominn á fullt

Á fundi atvinnu- og ferðamálanefndar Skagafjarðar í vikunni kynnti Sviðsstjóri stöðu mála varðandi undirbúning Landsmóts hestamanna sem fram fer á Vindheimamelum í sumar. Undirbúningur mótsins er í fullum gangi og miðasala hefs...
Meira

Margt spennandi í Sæluviku

Guðrún Brynleifsdóttir kynnti stöðu mála varðandi undirbúning Sæluviku sem fram fer 1.-7.maí nk.á fundi menningar- og kynningarnefndar Skagafjarðar sem fram fór í gær. Mikill fjöldi spennandi viðburða verður í boði í Sæluvik...
Meira

Enginn vill reka Skagasel

Á fundi menningar- og kynningarnefnd Skagafjarðar í gær kom fram að engin umsókn bars er auglýst var eftir rekstaraðila fyrir Skagasel. Samningur við núverandi rekstraaðila rennur út í maí en mun húsið eftir þann tíma verða í u...
Meira