Skagafjörður

Tap í Útsvari

S kemmtilegt lið Skagafjarðar hélt því markmiði sínu að vera skemmtilegasta liðið í Útsvar þegar liðið sl. fötudag laut í gras fyrir liði Dalvíkur. Hlaut liðið 51 stig sem mun að líkindum ekki duga okkur til áframhaldand...
Meira

Þriðji sigurinn í röð.

Hamar kíkti í Síkið ígærkvöld og mætti liði Tindastóls. Hjá heimamönnum voru tveir erlendir leikmenn að spila sinn fyrsta heimaleik, þeir Sean Cunningham og Hayward Fain. Tindastóll fékk sín fyrstu stig á föstudaginn með si...
Meira

Jón Oddur og Jón Bjarni kl. 16:30 á sunnudag

Nú um helgina eru allra síðustu sýningar Leikfélags Sauðárkróks á Jóni Oddi og Jóni Bjarna en settar voru á tvær aukasýningar . Sú fyrri er í dag klukkan 14:00 og eru örfá sæti laus fyrir þá sem enn eiga eftir að sjá leikrit...
Meira

Tindastóll lagði Stjörnuna í kvöld

Tindastóll lagði Stjörnumenn að velli fyrr í kvöld með einu stigi, 88-89. Rikki Hreins hamraði þrist ofan í þegar 3.2 sekúndur voru eftir og Stjörnumenn misstu boltann og náðu ekki að koma skoti á körfuna. Á Tndastóll.is segir ...
Meira

Króksamótinu frestað

Búið er að fresta Króksamótinu í minnibolta sem halda átti á morgun, vegna slæms veðurútlits næsta sólarhringinn. Stefnt er á að halda mótið aðra helgina í janúar, en það verður nánar auglýst síðar. Að sögn mótstjó...
Meira

Tónleikum frestað vegna veðurs

Tónleikum með hljómsveitinni Thin Jim sem fara áttu fram á Mælifelli í kvöld hefur verið frestað vegna veðurs. Í tilkynningu frá hljómsveitinni kemur fram að þau muni reyna aftur á nýju ári.
Meira

Vegna veðurs eru nokkur sæti laus á Jónana tvo

Sýningar Leikfélag Sauðárkróks á bræðrunum Jóni Oddi og Jóni Bjarna hafa tekist vel og í  kvöld var auglýst að væri uppselt. Leikfélaginu barst afbókun frá skólahópi úr Húnavatnssýslu sem ætlaði að að koma en vegna veð...
Meira

Gengur fjárlagafrumvarpið of langt? Atvinnuleysi gæti tvöfaldast

Fjárlaganefnd Alþingis samþykkti á fundi  í gær að leita til Byggðastofnunar um að gera heildstæða úttekt á byggðaáhrifum fjárlagafrumvarpsins eins og það liggi fyrir. Telja margir nefndarmanna að frumvarpið gangi allt of lang...
Meira

Sögur úr sveitinni

Í Miðgarði í kvöld verða sagðar alvöru sögur úr sveitinni þar sem Gísli Einarsson fréttahaukur og Bjartmar Hannesson söngvaskáld stíga á stokk ásamt Óskari Péturssyni yfirtenór og gamanvísnatríóinu sem hefur að geyma Gun...
Meira

Siggi Doddi heldur alvöru fertugsafmæli - Öllum boðið frítt á ball

Videosport ehf er að verða 10 ára og Siggi Doddi fertugur en í tilefni af þessum afmælum verður öllum Skagfirðingum og nærsveitamönnum boðið frítt á ball í Miðgarði annað kvöld. Grétar Örvars, Sigga Beinteins, Björgvin Hall...
Meira