Skagafjörður

Valdís safnaði 31.200

Valdís Valbjörnsdóttir tók sig til á dögunum og safnaði munum á basar sem hún síðan hélt í anddyri Skagfirðingabúðar sl. föstudag. Basarinn var haldinn til styrktar Ingva Guðmundssyni sem á næstunni mun gangast undir beinbergsk...
Meira

SSNV íhugar að taka Dalvíkurbyggð í byggðasamlag

Stjórn SSNV hefur falið framkvæmdastjóra samtakanna að taka saman kosti og galla þess að Dalvíkurbyggð fái aðild að byggðasamlagi um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra. Áður hafa farið fram viðræður við Dalvíkurbyggð ...
Meira

Starfsfólk Háholts hækkar í launum

Aldan stéttarfélag og Hádrangar hafa framlengt kjarasamning sinn vegna starfa sem unnin eru á meðferðarheimilinu Háholti í Skagafirði. Samningurinn er framlengdur til 30. apríl 2012. Samkvæmt samningnum hækka laun alls starfsfólks s...
Meira

Nýbreytni í starfi Byggðasafnsins

Byggðasafn Skagfirðinga hefur tekið að sér að halda  6 eininga (ECTS) námskeið fyrir nemendur í diplomanámi í viðburðastjórnun og 3. árs nemendur í BA námi við Ferðamáladeild Háskólans á Hólum. Námskeiðið ber heitið Me...
Meira

Samkeppnisstofnun rannsakar KS

Kjötafurðastöð Kaupfélags Skagfirðinga sætir nú rannsókn ásamt 7 öðrum kjötvinnslufyrirtækjum í kjölfar þess að Hagar viðurkenndu brot á samkeppnislögum og féllust á að greiða 270 milljónir í stjórnvaldssekt. Hin meint...
Meira

Varaþingmaður Samfylkingar gengur úr flokknum

  Dv.is segir frá því að Þórður Már Jónsson, annar varaþingmaður Samfylkingarinnar í NV-kjördæmi , hefur sagt sig úr flokknum. Ástæðan er óánægja hans með að samningaleiðin skuli fari í fiskveiðistjórnunarkerfinu. ...
Meira

Jón Óskar í starfshóp um svæðissendingar RÚV

Stjórn SSNV hefur kjörið Jón Óskar Pétursson, framkvæmdastjóra SSNV, fulltrúa sambandsins í starfshóp um svæðisútsendingar RÚV af Norður og Austurlandi. Starfshópurinn mun skila tillögum sínum til stjórnar RÚV. Það var fram...
Meira

Gjöf frá foreldrafélögum Glaðheima og Furukots

Foreldrafélög leikskólanna Glaðheima og Furukots á Sauðárkróki komu færandi hendi á dögunum og gáfu hinum nýja leikskóla Ársölum 200.000 krónur að gjöf.  Þegar hafa verið keypt hljómflutningstæki inn á Velli (salinn), tv
Meira

Unglingamót UMSS í sundi 2. október

Unglingamót UMSS í sundi verður haldið í Sundlaug Sauðárkróks laugardaginn 2. október kl. 13:30, upphitun hefst 13:00. Skráningar hjá þjálfurum Sunddeildar Tindastóls á sundæfingum eða hjá Fríðu Rún Jónsdóttur GSM 848-9663 ...
Meira

Stöðvum einelti - Opnir borgarafundir næstu vikurnar

Nú stendur yfir eineltisátak Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra, Liðsmanna Jerico, Olweusaráætlunarinnar og Ungmennaráðs SAFT í samstarfi við Símann, mennta-  og menningarmálaráðuneytið, félags- og tryggingamálaráðuney...
Meira