Skagafjörður

Óperudraugurinn í Miðgarði á Sæluviku

 Ópera Skagafjarðar í samvinnu við Draumaraddir norðursins munu á næstunni hefja æfingar fyrir söngleikinn „Phantom of the opera / Óperudrauginn“ eftir Lloyd Webber. Leikstjóri verður Stefán Friðrik Friðriksson en stefnt er að...
Meira

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2011

Mennta- og menningarmálaráðuneytið, innanríkisráðuneytið og SAFT standa fyrir ráðstefnu um Internetið á alþjóðlega netöryggisdaginn, þann 8. febrúar 2011 á Hilton hóteli, Nordica. Meðal fyrirlesara má nefna Lee Hibbard, verke...
Meira

Þuríður Harpa í Dhelí - Hversdagsleiki

Eftir æsta helgi tókum við mánudeginum með mikilli ró, ég sem hafði átt að mæta í Lumbarsprautu á hinn spítalann í dag var þrátt fyrir lyf frá Geetu byrjuð á þessu mánaðarlega og mátti því ekki fara í sprautu. Ég var ba...
Meira

"Skagfirðingar eru hressir og það stefnir í flott Landsmót“

Skagfirðingar eru hressir og það stefnir í flott Landsmót segir á heimasíðu Landsmóts hestamanna en framkvæmdastjóri og stjórn Landsmót fór nú á dögunum norður í Skagafjörð til þess að funda með fulltrúum sveitastjórnar S...
Meira

Ekki ástæða til að hækka fjárhasgstuðning

Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar sér ekki ástæði til að verða við erindi velferðaráðherra til allra sveitafélaga í landinu um að hækka viðmið grunnfjárhæðar þeirra sem þiggja fjárhagsaðstoð frá sveitafélögum. G...
Meira

6 silfur og 4 brons á MÍ 15-22 ára

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 15-22 ára, fór fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík helgina 29.-30. janúar. Frá UMSS voru 8 keppendur á mótinu og unnu þeir til 10 verðlauna, 6 silfurverðlauna og 4 bronsverðlauna. ...
Meira

Ferðin á Litla-Samfés 2011 - Myndband

http://www.youtube.com/watch?v=kKh3fUKzIuY   Krakkarnir í félagsmiðstöðinni Friði í Skagafirði gerðu góða ferð á litla Samfés sl. föstudag en þá kepptu tónlistaratriði á Norðurlandi um þátttökurétt á aðalkeppni Samfél...
Meira

Góður sigur á KR

2.flokkur Tindastóls/Hvatar sigraði 2.fl. KR í Akraneshöllinni á laugardag með 4 mörkum gegn 3. Frábær úrslit hjá okkar drengjum. Hilmar skoraði tvö mörk og þeir Árni Arnarson og Óskar Smári sitt markið hvor.
Meira

Frumvarp til laga um farþega- og gistináttagjald lagt fram á Alþingi

Fjármálaráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, hefur mælt fyrir frumvarpi á Alþingi um farþegagjald og gistináttagjald sem ætlað er að afla tekna til að stuðla að uppbyggingu, viðhaldi og verndun fjölsóttra ferðamannastaða, fri
Meira

Skemmtileg Þjóðleikshelgi

Fyrir nokkru var haldið á Dalvík námskeið sem er hluti af stóru verkefni sem fræðsludeild Þjóðleikhússins hefur frumkvæði að á landsbyggðinni og heitir Þjóðleikur. Nokkrir hópar af Norðurlandi vestra taka þátt.  Á námsk...
Meira