Skagafjörður

Venjan að flagga er gesti ber að garði

Forvitinn vegfarandi hafði samband við Feyki.is rétt í þessu og benti á að íslenska og spænska fánanum væri flaggað við húsnæði Fisk Seafodd á Sauðárkróki. Var vegfarandinn að forvitnast um hvaða merkismenn væri í heimsókn...
Meira

Vinsæll, Eitill, Dynfari og fleiri á kappreiðum Skeiðfélagsins Kjarvals

Skeiðfélagið Kjarval hefur birt ráslista f.kappreiðar félagsins sem verða haldnar í dag kl.16.00 Á félagssvæði Léttfeta Sauðárkróki. Keppt verður í 150 og 250 m skeiði , startbásar, byrjað verður á 250 m skeiðinu.  Rás...
Meira

Gengið til góðs 2. okt

Annað hvert ár efnir Rauði kross Íslands til landssöfnunarinnar Göngum til góðs til styrktar alþjóðaverkefnum sínum. Nú blæs Rauði krossinn aftur í lúðra og efnir til sjöttu landssöfnunarinnar laugardaginn 2. október fyrir sta...
Meira

Bending, Brynhildur, Flenna og Kögun til sölu

Háskólinn á Hólum auglýsir á heimasíðu sinni fjórar merar í eigu skólans til sölu. Áhugasamir skulu skila skriflegum tilboðum til skólans fyrir  15. október næst komandi. Jafnframt kemur fram á heimasíðunni að skólinn ásk...
Meira

Brummi og rúllusamstæða hlutu verðlaun

6 nemendur frá Varmahlíðarskóla komust áfram í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda en á dögunum fóru nemendurnir suður í vinnusmiðjur og unnu áfram með sínar hugmyndir.  Skemmst er frá því að segja að tvær hugmyndir af f...
Meira

Söngfuglar í Skagafirði og Húnavatnssýslum athugið

Kirkjukór Hólaneskirkju er að fara af stað með metnaðarfullt verkefni sem hann vill bjóða söngfólki í Skagafirði og Húnavatnssýslum  að taka þátt í. Um er að ræða gospeltónleika undir stjórn Óskars Einarssonar, ásamt ...
Meira

Ætla að breyta verslunarhúsnæði í hárgreiðslustofu

Byggingar- og skipulagsnefnd Skagafjarðar hefur samþykkt erindi eigenda Aðalgötu 6 á Sauðárkróki þess efnis að breyta notkun þess hluta hússins sem nýttur hefur verið sem verslunarhúsnæði í hárgreiðslustofu. Áður var Blóma ...
Meira

Opin vinnustofa á Hjaltastöðum um helgina

 Helgina 24.-26.september verður vinnustofan á Hjaltastöðum opin frá kl 10-19 alla dagana. Til sýnis og sölu handverk frá AJ leðursaumi og einnig verður gestur helgarinnar Sigrún Helga Indriðadóttir með sitt einstaka handverk. Kaf...
Meira

Mikil ásókn í menningarstyrki !

Þann 15. september sl. rann út umsóknarfrestur um verkefnastyrki Menningarráðs Norðurlands vestra. Alls barst 81 umsókn þar sem óskað er eftir tæpum 56 milljónum króna í styrki. Í heildina gera umsækjendur ráð fyrir um 170 millj
Meira

Drengjaflokkur Tindastóls tekur á móti FSu á morgun

Drengjaflokkur Tindastóls leikur sinn fyrsta leik í Íslandsmótinu á föstudaginn, þegar strákarnir í FSu koma í heimsókn á Krókinn. Leikurinn hefst kl. 18.00. Auk FSu, eru strákarnir í riðli með Breiðablik, Grindavík, Þór Þor...
Meira