Skagafjörður

Stöðvum einelti - Opnir borgarafundir næstu vikurnar

Nú stendur yfir eineltisátak Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra, Liðsmanna Jerico, Olweusaráætlunarinnar og Ungmennaráðs SAFT í samstarfi við Símann, mennta-  og menningarmálaráðuneytið, félags- og tryggingamálaráðuney...
Meira

Helga Rós stjórnar Heimi

Á heimasíðu karlakórsins Heimis er greint frá því að Stefán Gíslason, kórstjóri, mun taka sér ársfrí frá stjórnun kórsins af persónulegum ástæðum. Hafa kórfélagar ráðið Helgu Rós Indriðadóttur til þess að stýra k...
Meira

Lögreglan ánægð með Laufskálaréttarhelgina

Laufskálaréttarhelgin í Skagafirði fór með eindæmum vel fram að þessu sinni. Lögreglan var með töluverðan viðbúnað vegna Laufskálaréttardansleiks sem fram fór í Reiðhöllinni og var m.a. með tvo fíkniefnahunda á svæðinu. ...
Meira

Kartöflugarður á Grenivík sendur á Sauðárkrók

Formaður knattspyrnudeildar Tindastóls, Ómar Bragi Stefánsson hefur ekki ósjaldan bölvað knattspyrnuvellinum á Grenivík, sagt hann ósléttan og beinlínis hættulegan leikmönnum.   Í grein sem hann skrifaði á sl. ári kallaði ha...
Meira

Skyggni afleitt í Skagafirði

Skyggnið í gær var ekki eins gott og fólk á að venjast í hinum fagra Skagafirði en mikið moldrok af hálendinu gekk yfir héraðið. Sveinn Brynjar Pálmason var á röltinu fyrir ofan Sauðárkrók með myndavél og festi ófögnuðinn...
Meira

Sameining HSB og HS ekki ákveðin

Heilbrigðisráðherra, Guðbjartur Hannesson ásamt fríðu föruneyti, heimsótti Heilbrigðisstofnanirnar á Blönduósi og Sauðárkróki sl. fimmtudag. Tilefni heimsóknarinnar var að fara yfir komandi fjárlög með framkvæmdastjórnum a...
Meira

Mikill fjöldi tók þátt í Laufskálaréttarhelgi

Mikill fjöldi fólks tók þátt og fylgdist með þeim fjölmörgu atriðum sem voru í boði á Laufskálaréttarhelgi. Lögreglan segir að allt hafi farið vel fram. Á föstudag var haldin sölusýning á svæði Léttfeta þar sem mör...
Meira

Grátrana í Skagafirði

Grátrana sást á föstudagsmorgun við bæinn Vallanes í Skagafirði. Fékk Náttúrustofa NV upphringingu frá Smára Sigurðssyni sem hafði séð hana á akri við veginn þegar hann átti leið hjá. Starfsmaður náttúrustofunar fékk s...
Meira

Myndasyrpa úr Vesturdal

Hér eru nokkrar myndir úr fjárréttum í Vesturdal haustið 2006. Myndirnar tók Pétur Ingi.
Meira

Opnunarball hjá Friði í kvöld

Vetrarstarf félagsmiðstöðvarinnar Friðar á Sauðárkróki hefst í kvöld með opnunarballi fyrir nemendur í 8. – 10. bekk. Ballið fer fram í Húsi Frítímans en það er Unglingaráð Friðar sem hefur undirbúið ballið og lofa krak...
Meira