Sjúkradeild nánast aflögð – fækka þarf um 35 – 40 stöðugildi
feykir.is
Skagafjörður
04.10.2010
kl. 10.54
Nái fjárlög óbreytt fram að ganga mun sjúkradeild Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki nánast leggjast af, fækka þarf stöðugildum um 35 – 40 og sérfræðikomur munu heyra sögunni til.
Á samtali við Feyki.is segir Hafstein...
Meira