Skagafjörður

Sjúkradeild nánast aflögð – fækka þarf um 35 – 40 stöðugildi

Nái fjárlög óbreytt fram að ganga mun sjúkradeild Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki nánast leggjast af, fækka þarf stöðugildum um 35 – 40 og sérfræðikomur munu heyra sögunni til. Á samtali við Feyki.is segir Hafstein...
Meira

Vordísin og Fúsi í úrslit um bestu Lennon ábreiðuna

Sigurlaug Vordís og Fúsi Ben eru komin í 12 laga úrslit í keppni  um bestu Lennon ábreiðuna á Rás 2 en kosið er á milli laganna þessa vikuna. úrslitin verða síðan kynnt í Popplandi föstudaginn 8. október. Á heimasvæði Pop...
Meira

Fallega haustið

Veðrið hefur leikið við íbúa á Norðurlandi vestra, og jafnvel víðar um land, síðustu daga. Mjúkir menn hafa stokkið fram á Facebook og viðurkennt samverustundir með blómum sem fyrir löngu hefðu átt að vera fallin fyrir f...
Meira

Duglegar tombólustelpur

Þessar duglegu stelpur, Alexandra, Berglind, Hallgerður og Kristín Lind, héldu hlutaveltu í anddyri Skagfirðingabúðar á laugardaginn 2. okt og söfnuðu 9.668,- til styrktar Ingva Guðmunds og fjölskyldu.
Meira

Uppskeruhátíð 3. og 4. flokks

3. og 4. flokkur drengja og stúlkna í knattspyrnu hjá Tindastól héldu uppskeruhátíð sína á Kaffi Krók sl. fimmtudag. 4.flokkur drengja varð íslandsmeistari í 7 manna bolta og var þeim afhent mynda af liðinu. Þá voru veittar við...
Meira

Byggðastofnun skorin niður um 21% og Náttúrustofa um 50%

Sigurjón Þórðarson, formaður Frjálslyndra skrifar grein á Feyki.is þar sem hann segir að núverandi ríkisstjórn verði eflaust minnst fyrir ósvífnustu kosningasvik sögunnar. Í grein Sigurjóns kemur fram að á fjárlögum verði f...
Meira

Radoslav Kolev til Tindastóls

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við búlgarska leikmanninn Radoslav Kolev, sem er tveggja metra hár framherji. Eins og margir hafa séð hefur Tindastólsliðinu vantað fleiri leikmenn til að spila undir körfunni og var það m...
Meira

Raunveruleikinn jafnvel svartari

Nú þegar fjárlagafrumvarpið er komið fram er ljóst að niðurskurður við Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki fyrir næsta ár er 33% á Blönduósi verður niðurskurðurinn 16,2 en sameinuð stofnun á Hvammstanga undir Vesturland þ...
Meira

Kaupfélagið gerir sátt við Samkeppnisstofnun

Í yfirlýsingu frá Kaupfélagi Skagfirðinga kemur fram að KS hefur gert sátt við Samkeppnisstofnun varðandi aðkomu sína að máli sem snýst um samskipti Haga og átta kjötvinnslufyrirtækja í landinu, á undanförnum árum, varðandi f...
Meira

Allt að 30 % niðurskurður á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki

Samkvæmt heimildum Feykis mun niðurskurður á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkrók nema allt að 30% fyrir fjárlagaárið 2011 en fjárlög verða lögð fram á alþingi síðar í dag. Mótmæli voru við stofnunina fyrr á þessu ári e...
Meira