Skagafjörður

Sýnikennsla í Reiðhöllinni í kvöld

Í kvöld klukkan 20:00 standa Reiðhöllin Svaðastaðir á Sauðárkróki, í samvinnu við Hestamannafélagið Léttfeta og FT, fyrir sýnikennslu með Þórarni Eymundssyni tamningameistara þar sem hann ætlar að taka fyrir mismunandi hestge...
Meira

Stór vika hjá körfuboltafólki

Það verður í mörg horn að líta hjá körfuboltafólki í Tindastól í vikunni. Hæst bera leikir meistaraflokksins á fimmtudag og laugardag, en einnig verða yngri flokkarnir á ferðinni. Iceland Express deildin Tindastóll etur kappi ...
Meira

Golfkennara vantar á Stór-Þverárfjallssvæðið

Golfklúbbarnir á Sauðárkróki, Blönduósi og Skagaströnd hafa um nokkurt skeið leitað að golfkennara, einkum til að sjá um unglingastarfið á komandi sumri. Golfklúbburinn á Sauðárkróki hefur um langt skeið státað af öflugu un...
Meira

Hreinræktað þorraveður í kortunum

Það er hreinræktað þorraveður í kortunum næsta sólahringinn. Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 10-18 og snjókomu en 5-10 og él um hádegi. Hægviðri í nótt, SV 13-20 í fyrramálið og éljagangur. Frost 0 til 4 stig. Hvað fær
Meira

Nova vill upp á Miðgarð

Símafyrirtækið Nova ehf hefur sent byggðaráði Skagafjarðar erindi þar sem fyrirtækið fer fram á leyfi til þess að setja upp farskiptabúnað í og á Menningarhúsið Miðgarð í Varmahlíð. Byggðarráð samþykkir erindið fyrir ...
Meira

Tvöfalt tap í Reykjavík

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastól í knattspyrnu lék tvo leiki í Reykjavík um síðustu helgi. Á föstudaginn lék lið Tindastóls við ÍR og tapaði þeim leik 3-0. Bjarki Már þjálfari sagði að þetta hafi verið slappur leikur hj...
Meira

Þóranna Ósk og Pétur Rúnar áfram í landsliðsúrtaki U-15

Þau Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir og Pétur Rúnar Birgisson í Tindastóli eru komin áfram í landsliðsúrtaki U-15 ára landsliðanna í körfuknattleik. Búið er að fækka niður í 17 leikmenn hjá stúlkunum og 18 leikmenn hjá drengj...
Meira

Samanburðarrannsókn á heilsu og líðan Skagfirðinga og Sunnlendinga

Rannsókn á heilsufarslegum afleiðingum eldgossins í Eyjafjallajökli stendur yfir og er samanburðarrannsókn á heilsu og líðan íbúa í sveitarfélaginu Skagafirði hluti af því verkefni. Sendir hafa verið út spurningalistar þar sem ...
Meira

Ný vísindagrein um óðals- og fæðuatferli ungra laxaseiða

Í nýjasta hefti Behavioral Ecology and Sociobiology birtist vísindagrein eftir Stefán Óla Steingrímsson, dósent við fiskeldis- og fiskalíffræðideild Háskólans á Hólum. Greinin heitir „Determinants of multiple central-place territ...
Meira

Leiðsagnarmat miðannar

Í gær voru sendar í tölvupósti upplýsingar til foreldra í 1. - 10. bekk Árskóla á Sauðárkróki varðandi leiðsagnarmat miðannar. Opnað verður fyrir aðgang nemenda og foreldra í dag þriðjudaginn 1. febrúar og skiladagur er þri...
Meira