Skagafjörður

Kanna á möguleika á málþing í samvinnu við Landsbyggðin Lifi

Trausti Bjarnason hefur lagt fram beiðni til Atvinnu- og ferðamálanefndar Skagafjarðar um fjárveitingu til undirbúnings málþings sem halda á í tengslum við aðalfund samtakanna Landsbyggðin lifi en stefnt er að því að fundurinn f...
Meira

Opið hús á Varmalandi í Sæmundarhlíð

Í tengslum við Laufskálarétt verður opið hús á Varmalandi í Sæmundarhlíð 26. september frá kl.  11-17. Þar  verða til sölu folöld og trippi sum undan 1. verðlauna foreldrum frá Varmalandi og Miðsitjuhestum ehf.  Einnig ver
Meira

Það fer hlýnandi

Þeir sem ætla í réttir um helgina eru án efa farnir að spá í helgarveðrið en frá deginum í dag á heldur að fara hlýnandi. Spáin gerir ráð fyrir að í dag verði hæg norðaustlæg átt, en hæg suðlæg átt á morgun. Bjart m...
Meira

Maður slasaðist er hestur hans hnaut

Maður slasaðist er hestur sem hann var á við smalamennsku hnaut með þeim afleiðingum að maðurinn féll af baki en slysið gerðist í heimalandi við bæinn Hól í Lýtingsstaðarhreppi en maðurinn var í félagi við annan að smala þ...
Meira

Verkstæðið gamla að hverfa af yfirborði jarðar

Það eru heldur betur sviptingar við Freyjugötuna á Króknum þessa dagana. Þar vinna starfsmenn Vinnuvéla Símonar Skarp við að rífa niður gamla KS verkstæðið sem sannarlega var farið að láta á sjá. Ljósmyndari Feykis tók s...
Meira

Klakkur með 100 tonn af þorski

Í gær  var landað úr Klakki SH-510 á Sauðárkróki en skipið var með um 100 tonn af þorski og 8 tonn af ufsa til vinnslu í frystihúsi FISK Seafood á Sauðárkróki og 3 tonn af karfa og 2 tonn af ýsu sem fer á markað í Reykjaví...
Meira

Karlmenn fundust til að leika

Fréttir þess efnis að Leikfélag Sauðárkróks sárvantaði þrjá karlmenn til að taka þátt í uppfærslu félagsins á leikritinu Jóni Oddi og Jóni Bjarna bar árangur því þeir mættu á fund félagsins í gær og buðu fram krafta...
Meira

Söngurinn ómar hjá unga fólkinu

Nú er kórastarfið hjá grunnskólakrökkunum í Árskóla að hefjast að nýju og búið að setja niður æfingar.  Í vetur fjölgar þeim sem halda utan um kórinn því Tomas R. Higgerson og Rögnvaldur Valbergsson verða undirleikarar ...
Meira

Umboðsmaður knattspyrnumanna með skó á hillu ósáttur við fréttaflutning

Svavar Sigurðsson, ostameistari og umboðsmaður knattspyrnumanna  sem lagt hafa skó sína á hilluna, hafði samband við Feyki í morgun og hafði Svavar alvarlegar athugasemdir við frétt Feykis frá því í gær þar sem greint var frá
Meira

Grunnskólinn að Hólum fékk bronsið

Lokahóf  Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda fór fram s.l. sunnudag hjá aðal bakhjarli NKG, Marel í Garðabæ. Innsendar hugmyndir í ár voru 1600 talsins. 45 hugmyndasmiðir voru valdir úr þessum stóra hópi, þ.á.m. tveir nemend...
Meira