Skagafjörður

Haustsól í Hegranesi

Hér má sjá nokkrar sjóðheitar haustmyndir teknar í Skagafirði, flestar reyndar í Hegranesi. Myndirnar tók Óli Arnar.
Meira

Góðir gestir í Fljótum

Þann 1. október síðastliðinn, fékk Sólgarðaskóli í Fljótum góða gesti í heimsókn.Voru þar á ferðinni 37 kennarar, sem starfa við Austurbæjarskóla í Reykjavík. Var heimsóknin liður í kynnisferð þeirra um Norðurland,...
Meira

Lionsmenn gáfu milljón

 Á fyrsta fundi haustsins í Lionsklúbbnum Höfða í Austur-Skagafirði voru afhentir tveir styrkir samtals að upphæð ein milljón króna. Þeir sem nutu gjafmildi Höfðamanna voru Sundlaugin á Hofsósi sem fékk 700 þúsund krónur og...
Meira

Birgir Rafnsson ráðinn útibússtjóri

Í gær var gengið frá ráðningu Birgis Rafnssonar sem útibússtjóra Landsbankans á Sauðárkróki í stað Ástu Pálmadóttur sem nýverið settist í stól sveitarstjóra svf. Skagfjarðar. Birgir var valinn úr hópi tuttugu og tveggj...
Meira

Sveitarstjórn fundar um framtíð Heilbrigðisstofnunarinnar

Boðað hefur verið til aukafundar í Sveitarstjórn Skagafjarðar nk. miðvikudag kl. 17:00 Aðeins er eitt mál á dagskrá, tillögur til fjárlaga 2011 og framtíð Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki. Sveitarstjórnarfulltrúar s...
Meira

EINELTI – opinn borgarafundur í dag

Í kvöld verður haldinn opinn borgarafundur í Húsi frítímans á Sauðárkróki og hefst hann kl. 20:00. Fundurinn er liður í eineltisátaki sem Heimili og skóli - landssamtök foreldra, Liðsmenn Jerico, Olweusaráætlunin og Ungmennará
Meira

Framsóknarmenn óánægðir

Framsóknarfélag Skagafjarðar mótmælir harðlega fyrirhuguðum niðurskurði á heilbrigðisstofnuninni  á Sauðárkróki sem boðaður er í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2011 í ályktun sem send var fjölmiðlum. F...
Meira

Vont er þeirra ránglæti, verra þeirra réttlæti

Sögulegur atburður átti sér stað á Alþingi þann 28. september síðastliðinn. Sögulegur og dapurlegur. Aldrei hefur virðingu Alþingis verið misboðið sem þá. Í stað þess að láta rannsaka embættisfærslu allra...
Meira

Skin og skúrir hjá drengjaflokknum

 Drengjaflokkur Tindastóls lagði land undir fót um helgina og spilaði tvo leiki. Þeir unnu Valsmenn mjög örugglega en töpuðu síðan fyrir Blikum í gær. Úrslitin í leiknum gegn Val urðu 43-94 fyrir Tindastól og eins og tölurnar g...
Meira

Sendum ráðherrum og þingmönnum sms eða tölvupóst

Sigurður Árnason skorar á samborgara sína í Skagafirði að boða til borgarafunda þar sem ráðherrann og þingmaður kjördæmisins verði krafinn um að mæta og standa fyrir máli sínu ásamt öðrum þingmönnum kjördæmisins. Þá sk...
Meira