Þann 1. október síðastliðinn, fékk Sólgarðaskóli í Fljótum góða gesti í heimsókn.Voru þar á ferðinni 37 kennarar, sem starfa við Austurbæjarskóla í Reykjavík. Var heimsóknin liður í kynnisferð þeirra um Norðurland,...
Á fyrsta fundi haustsins í Lionsklúbbnum Höfða í Austur-Skagafirði voru afhentir tveir styrkir samtals að upphæð ein milljón króna. Þeir sem nutu gjafmildi Höfðamanna voru Sundlaugin á Hofsósi sem fékk 700 þúsund krónur og...
Í gær var gengið frá ráðningu Birgis Rafnssonar sem útibússtjóra Landsbankans á Sauðárkróki í stað Ástu Pálmadóttur sem nýverið settist í stól sveitarstjóra svf. Skagfjarðar.
Birgir var valinn úr hópi tuttugu og tveggj...
Boðað hefur verið til aukafundar í Sveitarstjórn Skagafjarðar nk. miðvikudag kl. 17:00 Aðeins er eitt mál á dagskrá, tillögur til fjárlaga 2011 og framtíð Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki.
Sveitarstjórnarfulltrúar s...
Í kvöld verður haldinn opinn borgarafundur í Húsi frítímans á Sauðárkróki og hefst hann kl. 20:00. Fundurinn er liður í eineltisátaki sem Heimili og skóli - landssamtök foreldra, Liðsmenn Jerico, Olweusaráætlunin og Ungmennará
Framsóknarfélag Skagafjarðar mótmælir harðlega fyrirhuguðum niðurskurði á heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki sem boðaður er í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2011 í ályktun sem send var fjölmiðlum.
F...
Sögulegur atburður átti sér stað á Alþingi þann 28. september síðastliðinn. Sögulegur og dapurlegur. Aldrei hefur virðingu Alþingis verið misboðið sem þá.
Í stað þess að láta rannsaka embættisfærslu allra...
Drengjaflokkur Tindastóls lagði land undir fót um helgina og spilaði tvo leiki. Þeir unnu Valsmenn mjög örugglega en töpuðu síðan fyrir Blikum í gær.
Úrslitin í leiknum gegn Val urðu 43-94 fyrir Tindastól og eins og tölurnar g...
Sigurður Árnason skorar á samborgara sína í Skagafirði að boða til borgarafunda þar sem ráðherrann og þingmaður kjördæmisins verði krafinn um að mæta og standa fyrir máli sínu ásamt öðrum þingmönnum kjördæmisins. Þá sk...
Fullyrðingar um að Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins og sjötti varaforseti Alþingis, hafi á einhvern hátt farið gegn lögum og jafnvel stjórnarskrá lýðveldisins þegar hún frestaði þingfundi rétt fyrir miðnætti 9. júlí síðastliðinn standast alls enga skoðun. Þvert á móti kemur skýrt fram í 8. grein þingskaparlaga: „Í forföllum forseta ganga varaforsetar að öllu leyti í hans stað.“ Þar með talið þegar kemur að því að fresta þingfundum.
Grein fjögurra bæjarstjóra á höfuðborgarsvæðinu gagnrýnir nýtt frumvarp um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga og talar um „kaldar kveðjur“ til íbúa suðvesturhornsins. Við, bæjar- og sveitastjórar á landsbyggðinni, teljum mikilvægt að minna á að tilgangur Jöfnunarsjóðs er einmitt sá að jafna aðstæður milli ólíkra sveitarfélaga – og þar stendur landsbyggðin frammi fyrir margvíslegum og flóknum áskorunum.
Miklar umræður hafa farið fram á Alþingi að undanförnu þar sem stjórnarandstaðan hefur vakið athygli á vægast sagt illa unnu frumvarpi ríkisstjórnarinnar um veiðigjöld sem hafa mun mjög neikvæð fjárhagsleg áhrif á sjávarútveginn og sjávarbyggðir landsins verði það að lögum. Um mjög mikilvægt mál er þannig að ræða. Hins vegar er stóra valdaframsalsmálið, eða bókun 35 við EES-samninginn, miklu mikilvægara enda þar um að ræða verðmæti sem seint verða metin til fjár.
Herra Hundfúll fylgdist með keppni í Skólahreysti með öðru auganu nú á laugardaginn. Hann gladdist talsvert yfir gengi skólanna á Norðurlandi vestra. Varmhlíðingar voru sendir upp á svið til að taka við verðlaunum fyrir þriðja sætið en nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra enduðu í fjórða sæti en með jafnmörg stig og Varmahlíðarskóli. En svo var farið að reikna ... aftur...
Það er Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm sem svarar lipurlega Tón-lystinni að þessu sinni. Hún er alin upp í Mosfellsdal, dóttir Huldu Jónasar sem er frá Sauðárkróki og er dóttir Erlu Gígju og Ninna. Hún er söngkona en spilar einnig á þverflautu, piccolo flautu og gítar.