Skagafjörður

Hrepparígur tefur fyrir framförum

Guðbjartur  Hannesson velferðaráðherra brá þegar hann sá þær niðurskurðartölur fjárlagafrumvarpsins sem beint er gegn landsbyggðinni m.a. í heilbrigðismálum og áskildi sér strax rétt til að koma með breytingartillögur fyr...
Meira

Leiði Sigurðar Pálssonar héraðslæknis lagfært

Í gær var þess minnst að hundrað ár voru liðin frá dauða Sigurðar Pálssonar héraðslæknis Skagfirðinga, en hann drukknaði í Laxá í Refasveit 13. október 1910. Sigurður var afar vinsæll læknir og stóð að ýmsum framfaram
Meira

Heilbrigðistofnunin og Glaumbæjarkirkja lýstar bleikar

Í ár er Heilbrigðisstofnunin og  Glaumbæjarkirkja lýstar bleikar á vegum Krabbameinsfélags Skagafjarðar. Þetta er hluti af alþjóðlegu átaki en októbermánuður er helgaður baráttunni gegn á brjóstakrabbameini og öðrum krabba...
Meira

Skákfélag Sauðárkróks á sigurbraut

Fyrri hluti Íslandsmóts Skákfélaga fór fram um síðustu helgi og tók lið frá Skákfélagi Sauðárkróks þátt í fjórðu deild keppninnar. Íslandsmót Skákfélaga er langfjölmennasta skákmót sem haldið er á Íslandi og má gera ...
Meira

Slagorðasamkeppni fyrir nýja stuðningsmannaboli

Stjórn körfuknattleiksdeildarinnar hefur ákveðið að efna til samkeppni á meðal stuðningsmanna, um slagorð fyrir körfuknatteiksdeildina sem m.a. verður sett á stuðningsmannaboli. Einnig er sala á árskortum að fara af stað, en hún...
Meira

Góð þátttaka í Þjóðleik á Norðurlandi

Þjóðleikur er stórt leiklistarverkefni sem haldið er á öllu Norðurlandi í samstarfi við Þjóðleikhúsið og fjölmarga áhugasama aðila. Verkefnið nær til alls Norðurlands, allt frá Bakkafirði til Húnavatnssýslna. Mjög góð ...
Meira

Hrossablót á laugardag

 Hið árlega Hrossablót Sögusetur íslenska hestsins í samstarfi við Hótel Varmahlíð og Friðrik V. verður haldið á Hótel Varmahlíð, laugardagskvöldið 16. október. Blótið hefst með fordrykk kl. 19.30.    Hinn landsþekkti ...
Meira

Sláturgerð á Hólum

  Það eru ekki bara hagsýnar húsmæður sem taka slátur en í síðustu viku tóku nemendur grunn-  og leikskólans á Hólum sig til og bjuggu til slátur af gömlum og góðum sið. Ekki var annað að sjá og heyra en að nemen...
Meira

Heilsufarsþjónusta sem jafnast á við það sem gerðist fyrir 30 – 40 árum

 Almennur fundur í  Sjálfstæðisfélagi  Skagfirðinga haldinn sem haldinn var í gærkvöld lýsir í ályktun furðu sinni á fávísi og andúð þeirri  sem fram kemur gagnvart landsbyggðinni, í skipulagsbreytingum þeim sem boðaðar...
Meira

Lítill sem enginn áhugi á Stjórnlagaþingi

Íbúar á Norðurlandi vestra hafa ekki mikinn áhuga á Stjórnlagaþingi ef marka má aðsókn íbúa á kynningarfund um Stjórnlagaþingið en um 10 manns mættu til fundarins. Framboðsfrestur til Stjórnlagaþings rennur út á hádegi má...
Meira