Skagafjörður

Kosning að glæðast í Skagafirði

Kosningar í Skagafirði hafa glæðst nokkuð núna seinni partinn en alls hafa 1960 manns kosið um kl. 18:30 sem er um 65% þátttaka. Að sögn Hjalta Árnasonar formanns yfirkjörstjórnar í Skagafirði hefur kjörsóknin verið nokkuð gó...
Meira

Heru Björk og Kristjáni Gísla spáð góðu gengi

Nú fer að líða að Júróvisionkeppninni sívinsælu en þau Hera Björk og Skagfirðingurinn Kristján Gíslason syngja framlag Íslands ásamt fjórum öðrum úrvals söngvurum. Lagið er númer 16 í röðinni í kvöld en því er ...
Meira

Dræm kjörsókn í Skagafirði öllum

Milli 1300 og 1400 manns höfðu kosið í Skagafirði öllum um kl. 16 í dag og mun það vera nálægt 45 % þátttaka. Er það heldur dræm þátttaka miðað við aðrar kosningar að sögn Hjalta Árnasonar formanns yfirkjörstjórnar í Sk...
Meira

Kosningaþátttaka ágæt

Klukkan 13 í dag höfðu alls 403 kosið á Sauðárkróki sem gerir 19,6% kosnigaþátttöku atkvæðisbærra manna í kjördeidinni. Þetta er svipuð þátttaka og var í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave fyrr á árinu.
Meira

Góður fundur LH í gær

Formannafundur Landssambands hestamannafélaga var haldin í gær, 28. maí, í húsakynnum ÍSÍ. Fundurinn var vel sóttur en auk formanna og fulltrúa hestamannafélaganna sátu fundinn: stjórn LH, fyrrverandi formenn LH, formaður FHB og fo...
Meira

Lefsur og kleinur fyrir Noregsfara

Á föstudaginn var haldin kveðjuveisla fyrir einn nemanda í 3. bekk í Árskóla á Sauðárkróki en fjölskylda hans (hennar) heldur senn í víking til Noregs og því var veislan með norskum blæ. Á borðum voru m.a. lefsur með smjör...
Meira

Tindastóll/Neisti – Keflavík á morgun

Stelpurnar í Tindastóli/Neista taka á móti liði Keflavíkur í A-riðli 1. deildar kvenna á Sauðárkróksvelli á morgun. Leikurinn hefst kl. 14:00. Upphaflega átti leikurinn að hefjast kl. 17:00 en Keflvíkingar sóttu um að honum yrð...
Meira

Fjölskyldudagur knattspyrnudeildar Tindastóls

Næstkomandi sunnudag 30. maí. verður haldinn fjölskyldudagur á íþróttavellinum á Sauðárkróki á vegum knattspyrnudeildar Tindastóls. Þar geta yngstu iðkendur Tindastóls mætt með foreldrum sínum og átt gleðilegan dag. -Elstu i...
Meira

Fjölmennur framboðsfundur á Hofsósi

Í gær var haldinn framboðsfundur í félagsheimilinu Höfðaborg á Hofsósi þar sem frambjóðendur kynntu sig og málefni sinna flokka. Götumerkingar, stolinn leikvöllur og breyttar svefnvenjur íbúa meðal þess sem rætt var um. Íb
Meira

Kennara vantar í Varmahlíðarskóla

Á heimasíðu Skagafjarðar er óskað eftir grunnskólakennurum til starfa við Varmahlíðarskóla skólaárið 2010-2011. Þær kennskugreinar sem í boði eru eru; ·         Upplýsinga- og tæknimennt: Hönnun og smíði Trésmí...
Meira