Skagafjörður

Milt en kalt

Það er milt en kalt veður úti en spáin gerir ráð fyrir vestan  3-10 m/s, hvassast á annesjum. Skýjað með köflum og úrkomulítið. Hæg norðlæg átt á morgun. Hiti 0 til 4 stig yfir daginn en frost 0 til 6 stig í nótt.
Meira

Ferðamáladeild Hólaskóla hlýtur styrk

Í úthlutun úr starfsmenntasjóði félags- og tryggingaráðuneytisins fyrir árið 2010, hlaut Ferðamáladeild Hólaskóla styrk upp á 2.000.000 til ritunar og útgáfu handbókar um afþreyingu á sjó og vatni.  Slík afþreying er vaxand...
Meira

Strokupiltar stöðvaðir

Tveir piltar 14 og 15 ára gamlir sem flúið höfðu af vistheimili í Skagafirði í nótt voru stöðvaðir af Blönduóslögreglunni í nótt Lögreglan þurfti að setja upp hindranir til þess að stöðva bílinn sem er eitthvað skemmdur...
Meira

Norðurland vestra verði sérstakt lögregluumdæmi

Á fundi stjórnar SSNV sem haldinn var þann 12. október sl. var m.a  rætt um fyrirhugaðar breytingar á lögregluumdæmum. Lögð var fram nýsamþykkt  ályktun félags lögreglumanna á Norðurlandi vestra þar sem skorað er á dómsmál...
Meira

Breyting á greiðslukerfi atvinnuleysistrygginga

Vinnumálastofnun tók upp nýtt og endurbætt greiðslukerfi atvinnuleysistrygginga 1. október sl. Með nýju greiðslukerfi verða atvinnuleysistryggingar reiknaðar út frá mánuðum í stað daga eins og verið hefur og framsetning upplýsin...
Meira

Auðveldur sigur hjá Grindavík - Stólarnir enn án stiga

Á heimasíðu Tindastóls er sagt frá því að það var heldur rislítill leikur sem boðið var upp á í Síkinu í gærkvöld. Grindavíkingar voru mættir með tvo sigra á bakinu, en heimamenn stigalausir eftir tvær umferðir. Það vant...
Meira

Þar kom að þvi

Eftir að líkindum sögulega got haust fengum við nú í morgunsárið áminningu þess efnis að líklega sé vetur konungur ekki langt undan en það var ansi kalt að skríða undan sænginni og út í morgun. Spáin gerir ráð fyrir norð...
Meira

Íþróttasambandi lögreglumanna hafnað

Fræðslunefnd Skagafjarðar hefur hafnað erindi frá Íþróttasambandi lögreglumanna þar sem farið er fram á styrk vegna útgáfu bæklings sem inniheldur fræðsluefni um umferðarmál og er ætlaður 6 ára börnum.   Óskað var eftir...
Meira

Smiður meðfram vinnu

 FNV hyggst bjóða upp á húsasmíðanám samhliða vinnu á vorönn 2011 ef næg þátttaka fæst, Námið tekur fjórar annir þar sem er kennt fimm helgar fyrstu þrjár annirnar og sex þá fjórðu. Námið er ætlað nemendur 20 ára o...
Meira

Þúsund þátttakendur skráðir á Þjóðfund um stjórnarskrá Íslands

Þúsundasti þátttakandinn staðfesti komu sína á Þjóðfund um stjórnarskrá Íslands kl.15:30 í dag. Þar með er fundurinn fullmannaður en vonast er til þess að ekki verði mikið um forföll. Þjóðfundurinn verður haldinn  laugar...
Meira