Skagafjörður

Árskóla slitið í dag

Skólaslit Árskóla verða haldin í dag, neðra stigið við Freyjugötu og efra stigið við Skagfirðingabraut. Gleðiganga fór fram í gær. Árskóli við Freyjugötu: Kl. 13:30         1. bekkur Kl. 14:00         2. bek...
Meira

Fiskibátur Steins Kára komið í úrlit á Rás2

Lag Steins Kárasonar "Fiskibátur" er komið í úrslit í sjómannalagakeppni Rásar 2.  Lagið syngur ofursjarmurinn Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm en hún söng lag  eftir ömmu sína í EVRÓVISJÓN í fyrra. Það er Bjargráðaba...
Meira

16% kjósenda tóku ekki afstöðu

Snorri Styrkársson hefur rýnt í tölur eftir sveitastjórnarkosningar í Skagafirði en kosninga þátttaka hefur ekki verið jafn dræm í áraraðir. Gild atkvæði voru 261 atkvæði færri nú árið 2010 en þau voru árið 2002. Þá var ...
Meira

Sex starfsmenn og fjöldi iðnaðarmanna á Sögusetri

Sögusetur íslenska hestsins hlaut stuðning til að ráða í fjögur sumarstörf 18 ára og eldri og eitt sumarstarf 18 ára og yngri í vinnumarkaðsaðgerðum Félags- og tryggingarmálaráðuneytisins og Vinnumálastofununar. Ef tekst að r...
Meira

Verðlaunahafar í golfi

Á sýningunni Skagafjörður – lífsins gæði og gleði var Golfklúbbur Sauðárkróks með getraun, þar sem giska átti á hversu margir boltar voru í „íláti“. Boltarnir voru 60 talsins og voru 11 manns, 5 fullorðnir og 6 börn  me...
Meira

Grímur Atlason sendir Skagfirðingum tóninn um leið og hann yfirgefur VG

Grímur Atlason, sveitastjóri Dalamanna, sendir Skagfirðingum heldur betur tóninn í bloggi sínu á Eyjunni í gær. Eru það helst Vinstri Grænir og framsóknarmenn sem hann agnúast út í og kallar hann baráttu Jóns Bjarnasonar á mó...
Meira

Landsmót slegið af

Á fundi hagsmunaaðila í hrossarækt í dag var ákveðið að fresta landsmóti hestamanna sem vera átti á Vindheimamelum í sumar vegna hrossapestarinnar sem herjað hefur á íslenska hrossastofninn. Haraldur Þórarinsson, formaður stj...
Meira

Geir Gunnarsson á Sauðárkróki ekki til

Fréttin um Geir Gunnarsson á Sauðárkróki sem keypti bara einhverja helvítis vitleysu í Hlíðarkaup eftir að hafa sett innkaupatossalistann í kjörkassann á laugardaginn er rakin lýgi. Fréttin er merkt Dreifaranum þar sem óárei...
Meira

Fjölmenni var á fundi um kvefpestina á Hótel Varmahlíð

Það var nánast fullt út úr dyrum á Hótel Varmahlíð í gærkveldi þegar hestamenn af Norðurlandi hittust til þess að ræða um kvefpestina.  Ingimar Ingimarsson formaður HSS stjórnaði fundinum fyrir hönd hrossaræktarsambandan...
Meira

Mótorhjólakappar stóðu sig vel á Kirkjubæjarklaustri

Þann 23. maí s.l. var haldið Trans Atlantic Off-road Challenge keppni á Kirkjubæjarklaustri sem mætti útleggja á íslensku sem „6 klst. þolakstur“. Heildarfjöldi keppenda var um 450 manns í 233 liðum. Upphaflega var búist v...
Meira