Skagafjörður

Fyrsti heimaleikur á morgun - Áfram Tindastóll

Fyrsti heimaleikur meistraflokks karla í knattspyrnu hjá Tindastóli verður á morgun laugardag klukkan 14:00 þegar liðið tekur á móti Grundfirðingum.   Fyrir leikinn verður þjálfari m.fl. karla, Sigurður Halldórsson með fund
Meira

Sveitarfélagið Skagafjörður tekur þátt í atvinnuátaksverkefni fyrir námsmenn 18 ára og eldri

      Vinnumálastofnun hefur í samráði við Samband íslenskra sveitarfélaga unnið að sérstöku atvinnuátaksverkefni fyrir námsmenn án bótaréttar í sumar. Felst í átakinu að Atvinnuleysistryggingasjóður styrkir sveita...
Meira

Bændur vilja ekki nýja reglugerð ráðherra

Bændasamtökin hafa mótmælt aðferðum við breytingar á reglugerð um viðskipti með mjókurkvóta sem Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra gaf út fyrr í vikunni. Í gær gengu fulltrúar Bændasamtaka Íslands, þeir...
Meira

Vegna fréttar í gær

Vegna fréttar á vef Feykis í gær um að Páll Dagbjartsson og Gísli Árnason hefðu ekki fengið erindi tekið fyrir á fundi byggðaráðs hefur Feykir fengið þá skýringu að erindinu hafi verið frestað um viku vegna persónulegra mál...
Meira

Umsóknafrestur í V.I.T. lengdur um nokkra daga

Ákveðið hefur verið að bjóða 16-18 ára ungmennum í sveitarfélaginu Skagafirði að sækja um vinnu í sérstöku átaksverkefni sem ætlunin er að hefjist í júní. Þau ungmenni sem hafa sótt um vinnu og fengið neitun geta sótt í...
Meira

Hvar er góða veðrið ?

Eitthvað ætlar góða veðrið að láta á sér standa en spáin gerir dáð fyrir hægri norðanátt og þokusúld með köflum, en birtir til í innsveitum að deginum. Hiti 5 til 10 stig.
Meira

Menningarsjóður KS styrkir forvarnir í Skagafirði

Í dag var undirritaður samstarfssamningur milli Fræðsluskrifstofu Sveitarfélagsins Skagafjarðar, IOGT á Íslandi og Menningarsjóðs Kaupfélags Skagfirðinga um sérstakt átak í áfengis- og fíkniefnaforvörnum í grunnskólum í Sk...
Meira

Atvinnulausum körlum fækkar en konum fjölgar

   Atvinnulausum á Norðurlandi vestra fækkaði í alls um 15 á milli mars mánaðar og apríl mánaðar. Alls fækkaði atvinnulausum karlmönnum á svæðinu um 17 en atvinnulausum konum fjölgaði aftur á móti um tvær. Sé horft á ...
Meira

Sundlaugin á Sauðárkróki lokuð vegna viðhalds

 Vegna viðhalds verður sundlaugin á Sauðárkróki lokuð frá og með þriðjudeginum 25 maí nk.  Ráðgert er að hún opni aftur miðvikudaginn 2 júní   Nota á tíman til þess að mála pottana og sundlaugarkarið, ásamt því s...
Meira

Stólarnir lutu í gras í Fjallabyggð

Tindastóll lék við lið KS/Leifturs í VISA Bikarnum í gærkvöldi og var leikið á Ólafsfirði. Það voru heimamenn sem fóru með sigur af hólmi eftir ágætan leik þar sem Stólarnir komust vel frá sínu en 2-1 tap staðre...
Meira