Skagafjörður

Unglingaráð auglýsir eftir búningum

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Tindastóls auglýsir eftir ómerktum Tindastólsbúningum sem lánaðir voru til einhverra iðkenda á síðasta tímabili. Unglingaráð hefur átt þrjú búningasett til að lána út, ef einhverjum vantar...
Meira

Nú verður dansað

Hið árlega dansmaraþon 10. bekkjar Árskóla fer fram á morgun fimmtudag en krakkarnir munu hefja dansinn klukkan 10 í fyrramálið og dansa fram á föstudag. Annað kvöld verður dansað í íþróttahúsinu en á sama tíma opna nemendu...
Meira

Áfram kalt

Spáin gerir ráð fyrir vestan  3-8 m/s. Norðaustan 3-8 síðdegis, en norðan 5-10 í kvöld. Skýjað með köflum en úrkomulítið. Hiti 0 til 4 stig yfir daginn en vægt næturfrost inn til landsins.
Meira

8. flokkur drengja malaði C-riðilinn

Strákarnir í 8. flokki kepptu hér heima í C-riðli Íslandsmótsins um helgina. Þeir fóru létt með andstæðinga sína og unnu sig þar með upp í B-riðil í næstu umferð. Fyrsti leikur strákanna var gegn Valsmönnum og vannst hann...
Meira

Samband ríkis og kirkju

Í kvöld mun dr. Hjalti Hugason flytja fyrirlestur í safnaðarheimilinu á Sauðárkróki um samband ríkis og kirkju fyrr og nú. Óhætt er að segja að þetta málefni brenni á vörum margra Íslendinga og hefur lengi verið uppi umræð...
Meira

Uppskeruhátíð hestamanna í Skagafirði

Hestafólk í Skagafirði ætlar að halda sína uppskeruhátíð í Menningarhúsinu Miðgarði laugardaginn 30. október nk. þar sem veitt verða afreksverðlaun í reiðmennsku og hrossarækt ársins auk þess sem slegið er upp balli. Það ...
Meira

Fyrsta ársskýrsla Samtaka náttúrustofa komin út

Út er komin ársskýrsla Samtaka náttúrustofa (SNS) fyrir árið 2009. Skýrslan inniheldur umfjöllun um starfsemi náttúrustofa, sem eru sjö talsins og dreifðar um landið. Þetta er í fyrsta sinn sem SNS gefur út sameiginlega ársskýr...
Meira

Fjárhagsáætlun svf. Skagafjarðar endurskoðuð

Á síðasta fundi byggðaráðs svf. Skagafjarðar voru lögð fram drög að endurskoðun fjárhagsáætlunar 2010. Gerðar hafa verið breytingar á aðalsjóði sem nema 36.489 þús.kr. til hækkunar rekstrarútgjalda. Breytingar eignasjóð...
Meira

Gagnleg gerjun matvæla í Verinu

Föstudaginn 22. október kl. 12.00 heldur Shuji Yoshikawa fyrirlestur í Verinu Sauðárkróki um gerjun matvæla. Matís ohf. vinnur nú að verkefninu Gagnleg gerjun í samstarfi við Brimberg ehf. fiskvinnslu á Seyðisfirði sem styrkt er a...
Meira

Senn líður að jólum

Lifandi Jólamarkaður, eins og hann var kallaður var haldinn í Hrímnishöllinni fyrir síðustu jól og tókst í alla staði mjög vel, svo vel að ákveðið var þá að halda annan að ári. Fjölmargir aðilar seldu varning sinn svo sem h...
Meira