Skagafjörður

Fræðsludagar um lesblindu vel sóttir

Um síðustu helgi voru haldnir fræðsludagar um lesblindu fullorðinna á Blönduósi og á Sauðárkróki. Mæting var mjög góð eða um 60 þátttakendur. Mörg athyglisverð erindi voru flutt þar sem fólk ýmist sagði frá reynslu sin...
Meira

Varðskipið Týr í Skagafirði

Varðskipið Týr kom við í Skagafirði í gær en skipið stoppaði í firðinum í nokkrar klukkustundir meðan beðið var eftir eftirlitsmanni sem fór um boði í skipið. Úr Skagafirði fór skipið aftur út á miðin þar sem það sinn...
Meira

Bleikur dagur og síðan vetrarfrí

Í dag mæta nemendur og kennarar í Árskóla í einhverju bleiku eða með eitthvað bleikt til þess að minna á átakið gegn krabbameini. Eftir daginn í dag halda nemendur síðan í vetrarfrí og geta sofið út, slæpst og leikið sér fr...
Meira

26 þúsund manns í sundlaugina á Hofsósi

Í lok september höfðu 26 þúsund manns komið í sundlaugina á Hofsósi frá því hún var opnuð almenningi í byrjun maí á þessu ári. Þetta er miklu meiri aðsókn en fyrirfram var gert ráð fyrir og mikið hefur mætt á starfsli...
Meira

Borgarafundur á Sauðárkróki í dag um endurskoðun stjórnarskrárinnar

Stjórnlaganefnd og Samtök sveitarfélaga í Norðurlandskjördæmi vestra halda borgarafund í Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra, bóknámshúsi í dag 12. október frá klukkan 17:00-19.00. Fundurinn er kynningafundur um stjórnlagaþing o...
Meira

Myndir frá íbúafundi á Króknum

Íbúafundur um framtíð Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki fór fram fyrir troðfullu Bóknámshúsi FNV í gærkvöldi. Fundurinn tókst með miklum ágætum, enginn talaði fram úr hófi og í lok fundar samþykktu fundargestir m...
Meira

Ölvaður kúreki festist í fatasöfnunargám

Undir morgun aðfaranótt sunnudags fékk lögreglan á Sauðárkróki beiðni um aðstoð.  Það er ekki óalgengt að hringt sé í lögregluna þegar fólk á í einhverjum vanda þó ekki séð bein hætta eða neyð til staðar og óskað...
Meira

Tap fyrir Haukum í gærkvöldi

Tindastóll sótti Hauka í Hafnarfirði heim í gærkvöldi í Iceland Express deildinni í körfubolta en urðu að láta í minni pokann fyrir sterkum gestgjöfum. Slök frammistaða í fráköstunum gerði útslagið. Á vef Tindastóls seg...
Meira

Stóðhross Fljótamanna komin til byggða

Síðastliðinn laugardag tókst að koma þeim hrossum í Vestur Fljótum sem stungu af til fjalla um fyrri helgi til rétta. Farið var að huga að hrossunum um leið og þoku létti á fimmtudag í síðustu viku. Tóks að koma hluta þeir...
Meira

Vill láta loka Þjóðmenningarhúsi í allt að tvö ár

Undir lok borgarafundar á Sauðárkróki í gærkvöld sló í brýnu milli Ólínu Þorvarðadóttur og fundarmanna er Ólína svaraði gagnrýni fundarmanna undir lok fundarins. Var Ólína reið og taldi ósanngjarnt að fundurinn færi að sn...
Meira