Örn kennir golf í sumar
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
04.06.2010
kl. 08.16
Örn Sölvi Halldórsson hefur verið ráðinn til að sinna golfkennslu hjá Golfklúbbi Sauðárkróks í sumar. Eins og margir vita þá er Örn Sölvi margfaldur klúbbmeistari GSS. Hann hefur undanfarið verið við golfkennslu hjá ProGolf
Meira