Skagafjörður

Niðurskurður til einhvers?

Við hjónin fluttum út á land núna í byrjun árs eftir að hafa látið okkur dreyma um það lengi. Við fluttum í Skagafjörð þar sem eiginmaðurinn fékk vinnu og ég var svo lánsöm að vinnuveitendur mínir í Reykjavík sættu sig v...
Meira

Til þingmanna Norðvesturkjördæmis.

 Starfsfólk Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki mótmælir óskiljanlegri aðför heilbrigðisyfirvalda að heilbrigðisþjónustunni í héraðinu. Á undanförnum árum og áratugum hefur þróunin verið sú að sérhæfing innan heilbr...
Meira

Tryggja verður samráð við heimamenn

Skipulagi heilbrigðisstofnana verður breytt  til að greiða fyrir aðkomu sveitarstjórna og starfsfólks á hverju þjónustusvæði að stjórnum þeirra, fái þingsályktunartillaga nokkurra þingmanna Vinstri grænna brautargengi.  Þi...
Meira

Þingmenn; þið voruð kjörnir á þing til að byggja upp en ekki brjóta niður !

Aldan stéttarfélag mótmælir harðlega þeirri aðför að Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks sem fyrirhuguð er samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2011.  Í ár var niðurskurður á fjárveitingum til stofnunari...
Meira

Íbúafundur um framtíð Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki

  Vegna fyrirliggjandi tillagna um niðurskurð fjárframlaga til Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2011 hefur sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar, í samvinnu við Hollvinasamtö...
Meira

Tombólukrakkar komu færandi hendi

Í gær komu vinkonurnar Birgitta Björt Pétursdóttir, Dagmar Lilja Hreiðarsdóttir, Berglind Björg Sigurðardóttir og Karen Lind Skúladóttir í höfuðstöðvar Nýprents og afhentu Þuríði Hörpu afrakstur tombóluhalds þeirra, alls ...
Meira

Jón Oddur og Jón Bjarni á Króknum

Hjá Leikfélagi Sauðárkróks eru æfingar á barnaleikritinu Jóni Oddi og Jóni Bjarna vel á veg komnar. Alls koma um 40 manns að uppsetningunni, þar af 18 leikendur og stefnt er að frumsýningu í Félagsheimilinu Bifröst sunnudaginn 31....
Meira

Íþróttafélög á Norðurlandi vestra fá rúmar 3 milljónir frá KSÍ

UEFA hefur ákveðið, líkt og áður, að hluti af þeim tekjum sem sambandið hafði af Meistaradeild UEFA (Champions League) 2009/2010 skuli renna til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA til eflingar knattspyrnu barna- og unglinga.  Uppgj
Meira

Tap í Jakanum á Ísafirði

Strákarnir í Tindastól sóttu ekki gull í greipar KFÍ í gærkvöld í fyrsta leik sínum í Iceland Express deildinni. Eftir jafnan fyrri hálfleik, varð þriðji leikhlutinn strákunum erfiður og var engu líkara en að annað lið mætti...
Meira

Kvenfélag Skagafjarðar skrifar Guðbjarti

Kvenfélag Skagafjarðar hefur sent Guðbjarti Hannessyni, heilbrigðisráðherra bréf þar sem félagið mótmælir harðlega    áformum sem fram koma í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2011 og lúta að niðurskurði fjárframlaga ...
Meira