Skagafjörður

Brugghús í Útvík

Árni Ingólfur Hafstað í Útvík hefur fengið leyfi skipulags- og byggingarnefndar Skagafjarðar til þess að breyta hænsnahúsi sem nú er skráð geymsla í brugghús. Framlagður var með gögnum Árna aðaluppdráttur gerður af Ingun...
Meira

Sveitarfélagið tekur gamla RKS húsið á leigu

Á síðasta  fundi byggðaráðs Skagafjarðar var lagður fram húsaleigusamingur á milli Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Kaupfélags Skagfirðinga um atvinnuhúsnæði að Borgarflöt 27, Sauðárkróki, gamla RKS húsið. Skiptar skoðani...
Meira

Skólaslit Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið í 31. sinn laugardaginn 23. maí. Skólameistari, Jón F. Hjartarson, setti athöfnina og greindi frá fjölda nemenda og starfsmanna. Að þessu sinni brautskráðust 79 nemendur. Í vetur...
Meira

Þróttarastúlkur reyndust sterkari

Stelpurnar í Tindastóli/Neista tóku á móti Þrótturum úr Reykjavík í norðangolunni í gær á Sauðárkróksvelli og sýndu fjölmennu stuðnigsliði að þær ætla sér stóra hluti í sumar. Þróttarar uppskáru þó sigur eftir mikl...
Meira

Nýr deildarstjóri ferðamáladeildar

Kristina Tryselius hefur verið ráðin deildarstjóri ferðamáladeildar Hólaskóla frá og með 1. júní n.k. Alls bárust sjö umsóknir um stöðuna. Kristina lauk doktorsprófi í mannvistarlandfræði frá landa- og ferðamálafræðidei...
Meira

Tindastóll/Neisti – Þróttur

Nú er komið að fyrsta leik Íslandsmótsins hjá stelpunum í sameiginlegu liði Tindastóls og Neista og verður leikið á Sauðárkróksvelli á móti Þrótti Reykjavík. Vakin er athygli á breyttum leiktíma en leikurinn hefst klukkan 14:...
Meira

Sigur í fyrsta leik - Tindastóll 6 - Grundarfjörður 0

Það var frábært fótboltaveður á Sauðárkróki í gær þegar Valdimar Pálsson flautaði til leiks í fyrsta heimaleik sumarsins.  Tindastólsmenn ætluðu sér sigur í þessu leik enda á heimavelli og ekkert annað í boði. Byrjun...
Meira

Golfmót á mánudaginn hjá GSS

Opið Texas scramble mót verður haldið á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki mánudaginn 24.maí,  Annan í Hvítasunnu. Mótið hefst klukkan 10:00 og er skráning á www.golf.is   Þetta er fyrsta mótið hjá GSS í ár sem fagnar nú...
Meira

Fundur með hagsmunaaðilum innan hestamennskunnar

Í gær fór fram fundur í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu með öllum hagsmunaaðilum innan hestamennskunnar. Tilgangur fundarins var að fá heildarsýn yfir stöðu mála vegna hóstapestarinnar svonefndu. Síðast liðinn mán...
Meira

Svangir gæslumenn lentu við miðbæ Sauðárkróks

Svangir landhelgisgæslumenn lentu rétt í þessu við miðbæ Sauðárkróks eða nánar tiltekið á bak við Þreksport. Bæjarbúar þustu niður í bæ til að sjá hvar væri í gangi því helst héldu menn að þyrlan væri biluð því...
Meira