Skagafjörður

Snæbjört Pálsdóttir skrifar undir við Tindastól

Snæbjört Pálsdóttir hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Tindastóls og mun leika með liði Tindastóls í sumar. Snæbjört er ein af þessum efnilegu stúlkum innan raða Tindastóls og mun hún án efa láta til sín taka í...
Meira

Atli Freyr týndur?

Hinn brottflutti Króksari Atli Freyr Sveinsson var hinn ánægðasti þegar hann fékk áskorun um það að svara spurningum í hinum geysivinsæla þætti á Feyki.is Hinir brottflognu um miðjan febrúar. Ekkert hefur spurst til hans síð...
Meira

Skeiðað að Hólum

Skeiðfélagið Kjarval hyggst standa fyrir námskeiði fyrir skeiðáhugafólk þar sem lögð er sérstök áhersla á ræsingu úr skeiðbásum. Leiðbeinandi verður hinn heimskunni skeiðgarpur Sigurbjörn Bárðarson. Námskeiðið verð...
Meira

Feykir í fríi þessa vikuna

 Feykir kemur út 48 sinnum á ári en nú vikuna eftir páska er ekki blað. Einhvern veginn fórst fyrir að setja tilkynningum þess efnis í síðasta blað og eru lesendur beðnir velvirðingar á því.
Meira

Alvarleg skilaboð til vinnandi fólks

„Það eru alvarleg skilaboð alþingismanna til vinnandi stétta að taka af þeim eina vopnið sem bítur í baráttunni fyrir bættum kjörum. Það verður ekki liðið undir nokkrum kringumstæðum.“ Þetta er meðal þess sem fram kemu...
Meira

Vilja flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni

Byggðaráð Skagfjarðar ítrekaði á fundi sínum í gær fyrri bókanir sínar um framtíðarstaðsetningu flugvallar fyrir innanlandsflug. Bókunin sem var á sínum tíma send frá sveitastjórn er svohljóðandi; -Sveitarstjórn Sveitarf...
Meira

Byggðaráðsfulltrúar til Kongsberg

Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að fulltrúar sveitarfélagins á vinarbæjarmóti í Kongsberg í Noregi í sumar verði aðalmenn og áheyrnarfulltrúi í Byggðaráði. Og eða varamenn þeirra og tveir embættismenn. Nú verður ba...
Meira

Pókermót á Blönduósi

Næsta mánudagskvöld verður haldið pókermót á Hótel Blönduósi þar sem spilað verður í mótaröð sem heitir Skrefin 6. Pókeráhugamenn úr Húnavatssýslum og Skagafirði hvattir til þátttöku. Mótið Skrefin 6 er haldið af naf...
Meira

Óðinn Ómarsson genginn til liðs við Tindastól

Óðinn Ómarsson hefur gengið frá félagaskiptum sínum í Tindastól og hefur fengið leikheimild frá KSÍ. Óðinn er fæddur árið 1989 og er nýfluttur til Sauðárkróks.  Hann hefur verið á mála hjá Álftanesi, Stjörnunni, Val, K...
Meira

Hvað á leikskólinn að heita?

Sæluheimar, Gleðiveröld eða Krakkaborg ? Sveitarfélagið Skagafjörður minnir íbúa á heimasíðu sinni á að  frestur til þess að skila inn tillögum að nýju nafni á sameinaðan leikskóla á Sauðárkróki er til 15. apríl n.k. ...
Meira