Skagafjörður

Diskur með Fúsa Ben

Út er kominn 10 laga diskur með frumsömdum lögum Fúsa Ben þar sem hann gælir við gítarinn allt frá instrumental kassagítar í melódískt rokk.  Þetta er fyrsti sólódiskur Fúsa, sem að öllu jöfnu leikur á  gítar í hljóms...
Meira

Varmahlíðarskóli með annað sætið í Skólahreysti

Fimmti riðill í Skólahreysti MS fóru fram í Íþróttahöllinni á Akureyri í gær 11.mars þar sem  skólar af Norðurlandi vestra voru meðal þátttakenda. Varmahlíðarskóli krækti í annað sætið.    Íþróttahöllin  var þ
Meira

Gönguklúbburinn þrammar af stað

Fyrsta ganga Göngu- og útivistarklúbbs Skagafjarðar verður laugardaginn 13.mars en þá verður gengið um Hólaskóg.  Mæting er kl. 9.45 fyrir utan Hólaskóla og mun gangan taka 1,5 klukkutíma.  Um er að ræða auðvelda og skemmtile...
Meira

Tindastóll í bullandi baráttu um sæti í úrslitakeppninni

Tindastólsmenn gerðu góða ferð á Selfoss í gær en þar spiluðu þeir við fall-lið FSu í 20. umferð Iceland Express deildarinnar. Ekki reyndust heimamenn mikil fyrirstaða enda nýbúnir að senda sinn ágæta kana heim í sinn he...
Meira

Skokkhópurinn í vatninu í dag

Í dag föstudaginn 12. mars kl. 12:00 heldur Helgi Thorarensen fyrirlestur í Verinu sem hann nefnir Skokkhópurinn í vatninu. Þar mun Helgi fjalla um orkubúskap og jálfunarlífeðlisfræði fiska. Til eru meira en 20 þúsund tegundir af ...
Meira

Slysaæfing við FNV í dag,

Opnir dagar standa nú yfir í FNV en meðal viðfangsefna á dögunum er skyndihjálparnámskeið.  Í tengslum við  námskeiðið verður sett á svið slysaæfing framan við bóknámshúsið í dag, föstudag, um kl.11. Allt verður gert ti...
Meira

4,9% atvinnuleysi í febrúar

Atvinnuleysi mældist í febrúar 4,9% á Norðurlandi vestra. 5,2% atvinnuleysi var hjá körlum en 4,6% hjá konum. Mest var aukning á atvinnuleysi milli mánaða í Skagafirði en þar fjölgað um 17 á atvinnuleysisskrá í febrúar. Þá v...
Meira

Enn skorað á ráðherra

Byggðaráð Skagafjarðar ítrekaði á fundi sínum í gær ósk sýna um fund með ráðherra heilbrigðismála um málefni Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki. Í svarbréfi ráðherra við fyrri bókanir byggðaráðs kemur fram a...
Meira

Ljóskan með mottulag

Ljóskan, sem er karlaklúbbur Árskóla stofnaður um aldamótin síðustu, fór í hljóðver fyrir um ári og tók upp lag sem heitir Mottan.  Ólafur Páll Gunnarsson dagskrárgerðamaður á RÚV komst á snoðir um lagið og spilaði þa
Meira

Deilan um Landsmótsstað heldur áfram

Undirritaðir stjórnarmenn hestamannafélaganna Dreyra, Faxa, Geisla, Glæsis, Grana, Háfeta, Hornfirðings, Kóps, Léttfeta, Ljúfs, Loga, Mána, Neista, Sindra, Skugga, Sleipnis, Smára, Snarfara, Snæfaxa, Stíganda, Storms, Svaða, Trausta,...
Meira