Skagafjörður

Harmar skerðingu Heilbrigðisstofnunarinnar

Aðalfundur Kvenfélags Akrahrepps var haldinn í Héðinsminni 11mars s.l. og var samþykkt ályktun þar sem skerðing þjónustu Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki er mótmælt. Fundurinn harmar þá skerðingu á þjónustu heilsug
Meira

Allt á suðupunkti í Síkinu þegar Stólarnir lögðu ÍR

Leikur Tindastóls og ÍR sem fram fór í Síkinu í kvöld var æsispennandi og frábær skemmtun og ekki eyðilagði það ánægjuna fyrir fjölmörgum stuðningsmönnum Tindastóls sem lögðu leið sína í Síkið að Stólarni...
Meira

Fyrirlestrarröð Löngumýrar

 Í vikunni verða tveir fyrirlestrar í fyrirlestraröð Löngumýrar. Sá fyrri verður á morgun undir heitinu Þriðjudags þríhelgi og hefst klukkan 18:00 Sá síðari nefnist Fordómar í garð trúarbragða og verður fimmtudagskvöldið ...
Meira

Landbúnaður laðar og lokkar

Þann 16. mars verður haldið málþing í Háskólanum á Hólum um þetta áhugaverða málefni. Það er Hlín C. Mainka Jóhannesdóttir aðjúnkt við ferðamáladeild sem hefur veg og vanda að skipulagningu, en málþingið er haldið á v...
Meira

Sigurjón tekur slaginn vill Guðjón Arnar sem sjávarútvegsráðherra efni

 Sigurjón Þórðarson hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns Frjálslynda flokksins en Landsþing flokksins fer fram í Reykjavík helgina 19. – 20. mars. Áður hafði Guðjón Arnar Kristjánsson, sem verið hefur formaður í...
Meira

KS-Deildin - Fimmgangur

Næstkomandi miðvikudagskvöld verður keppt í fimmgangi í KS-Deildinni. Það verður örugglega mikil spenna í Svaðastaðahöllinni og hefst keppni  kl 20:00.  Stigakeppnin er mjög jöfn og ljóst er að knapar mega ekki við miklum m...
Meira

Mikilvægur leikur Tindastóls í kvöld

Tindastóll leikur sinn mikilvægasta leik á tímabilinu til þessa í kvöld þegar liðið tekur á móti ÍR, en bæði þessi lið eru í mikilli baráttu um sæti í úrslitakeppninni. Eru bæði með 14 stig, eins og reyndar Hamar og Fjö...
Meira

Gunnhildur þrefaldur Íslandsmeistari

 Frjálsíþróttakrakkar frá UMSS stóðu sig frábærlega á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum fyrir 11 - 13 ára sem  sem fram fór um helgina. Skagfirðingar sendu 24 manna lið sem uppskar 3 gull, 5 silfur og 3 brons. Gunnhild...
Meira

Ævintýri Þuríðar Hörpu - Síðasta helgin í Delhí …í bili

Laugardagsmorgun og ég á leið í æfingar, hjóla út um herbergisdyrnar og spyr mömmu hvort hún taki ekki örugglega lykilinn að herberginu og vatnið, sem hún auðvitað er búin að gera. Þröngva mér fram hjá stólnum á ganginum sem...
Meira

Skagfirðingar taka flokkunarátaki vel

Skagfirðingar hafa tekið flokkun á sorpi í þéttbýli vel, það vel að þeir 10.000 glæru innkaupapokar sem til voru í Skagfirðingabúð eru á þrotun og í það minnsta 10 daga bið í næsta skammt. Enn er þó hægt að fá glæra...
Meira