Skagafjörður

Sveitarfélagið býður út tryggingar

 Byggðaráð Skagafjarðar hefur ákveðið að segja upp samning sveitarfélagsins við Vágtryggingafélag Íslands um  tryggingar sveitarfélagsins upp fyrir 30. júní nk. Jafnframt var sveitarstjóra og sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjá...
Meira

Vor eitthvað fram á helgina

Vorið heldur áfram að gleðja okkur í dag en spáin gerir ráð fyrir suðvestan 8-13 m/s, skýjuðu og dálítilli rigningu síðdegis. Hiti 3 til 8 stig. Hægari á morgun og rigning eða slydda. Kólnandi veður. Eins og er er góð færð...
Meira

Þuríður í Delhí - Besti dagurinn enn sem komið er

Verð bara að deila því með ykkur að dagurinn í dag var sá besti hingað til. Allar hreyfingar voru mun sterkari en í gær og Shivanni og mamma sögðu mér báðar að greinilega hefði tá á vinstri fæti hreyfst og sama tá á hægri f...
Meira

Úrslit í Skagfirsku mótaröðini

Í gærkvöld fór fram vel heppnuð töltkeppni í Skagfirsku mótaröðinni þar sem hart var barist í öllum flokkum. Mjög góðir hestar og reiðmennska sást í öllum flokkum. Á heimasíðu Svaðastaða segir að gamalkunnir keppnishesta...
Meira

Stefán Ingi í Eldhúsi meistaranna

Á sjónvarpsstöðinni ÍNN eru sýndir margir góðir þættir og þar á meðal er Eldhús meistaranna. Magnús Ingi Magnússon meistarakokkur á Sjávarbarnum skyggnist þar bakvið tjöldin á flottustu veitingahúsum landsins og í einum
Meira

Evrópa unga fólksins

Kynning á Evrópu unga fólksins verður haldin í Húsi Frítímans á Sauðárkróki kl. 16:30 fimmtudaginn 11. mars. Evrópa unga fólksins er íslenskt heiti ungmennaáætlunnar ESB sem árlega styrkir íslensk ungmenni milli 13 og 30 ára ...
Meira

Þuríður í Delhí - Það hefur ýmislegt áunnist

  Stundum verð ég svoldið svekkt yfir að hreyfingin og stöðugleikinn sem var í gær sé ekki í dag. Stundum verð ég líka voða kát þegar æfingarnar í dag ganga svo miklu betur en í gær og mér tekst að gera hluti sem ég gat a...
Meira

Allir á Lionsball um helgina

Lionsklúbburinn Björk á Sauðárkróki ætlar að halda dansleik n.k. laugardag á Mælifelli til styrktar Þuríði Hörpu en hún er einmitt stödd þessa dagana á Indlandi að fá bót meina sinna. Allur ágóði af ballinu rennur ó...
Meira

Sungið fyrir Bólu-Hjálmar

  Á leið sinni frá tónleikum á Akureyri og í Miðgarð um síðustu helgi gerði Karlakór Reykjavíkur stans á ferð sinni og söng við leiði Hjálmars Jónssonar, Bólu Hjálmars, sem staðsett er í kirkjugarðinum á Miklabæ. ...
Meira

Davíð Örn Þorsteinsson í úrslit í landskeppni í eðlisfræði

Forkeppni í eðlisfræði fór fram í febrúar þar sem framhaldsskólanemendur um land allt þreyttu sérstakt próf og komust þrettán manns áfram. Davíð Örn Þorsteinsson, nemandi FNV, var á meðal efstu manna í landskeppninni og vann ...
Meira