Skagafjörður

Jón leyfir loðnuveiðar

 Sjávarútveg- og landbúnaðarráðherra Jón Bjarnason hefur í dag, ákveðið að heimila veiðar á 130.000 tonnum af loðnu, en þar af koma rúmar 90.000 þús. tonn í hlut íslenskra loðnuskipa samkvæmt ákvæðum samninga við önn...
Meira

Ögmundur á eftir handboltanum

Vegna landsleiks í handbolta verður fundurinn með Ögmundi Jónassyni í Miðgarði klukkan fjögur á morgun, laugardaginn 30 janúar en fundurinn hafði áður verið auglýstur klukkan 14:00. VG í Skagafirði
Meira

Ása Svanhildur syngur í kvöld

Söngkeppni félagsmiðstöðva á Norðurlandi verður haldin á Akureyri í kvöld, Friður sendir að sjálfsögðu þátttakenda á keppnina en það er hún Ása Svanhildur sem tekur þátt fyrir Friðar hönd þetta árið.  Fríður flo...
Meira

@ur reynt við Hornfirðinga í kvöld

Útsvarslið Skagafjarðar gerir í kvöld aðra tilraun til að sigra sprækt lið Hornfirðinga í spurningaþættinum góða, Útsvari. Lið Skagafjarðar haltraði áfram í aðra umferð eftir að hafa tapað með nógu miklum tilþrifum...
Meira

Mest atvinnuleysi í Skagafirði í desember

Vinnumálastofnun hefur sent frá sér yfirlit yfir skráð atvinnuleysi á Norðurlandi vestra í desembermánuði. Samkvæmti því voru 160 án atvinnu í desember. Enginn í Akrahreppi og aðeins einn í Skagabyggð. Mest er atvinnuleysi í Sk...
Meira

Fundur um ferðamál í Varmahlíð

Stjórn Ferðamálasamtaka Íslands boðar ferðaþjónustuaðila á Norðurlandi vestra til fundar  á Hótel Varmahlíð mánudaginn 1. feb nk. kl. 19-21.  Kjörið tækifæri til ræða útgáfu, leyfismál, undirboð, samkeppni, samstarf,...
Meira

Fannar Freyr Gíslason genginn í raðir ÍA

Fannar Freyr Gíslason knattspyrnumaður á Sauðárkróki hefur skrifað undir 3ja ára samning við ÍA og yfirgefur því herbúðir Tindastóls. Fannar hefur leikið 29 leiki með Tindastóli og skorað 5 mörk. Feykir.is óskar Fannari góð...
Meira

Árkíll á áætlun

Byggðaráði Skagafjarðar var á fundi í gær kynntur framgangur framgangur byggingar og kostnaðartölur vegna leikskóla við Árkíl á Sauðárkróki. Heildarkostnaður við framkvæmdina er áætlaður um 456 mkr. miðað við verðlag
Meira

Skráningu í vetrartím að ljúka

Allir sem ætla að æfa eða eru að æfa íþrótt/-ir hjá Tindastóli í vetur þurfa að vera skráðir inní nýtt skráningarkerfi Skagafjarðar  tim.skagafjordur.is Þar eru í boði knattspyrna, körfubolti, frjálsar íþróttir, sund o...
Meira

Köld þorrahelgi framundan

Eftir langar hlýindakafla er heldur betur breyting þar á nú í morgunsárið en mælirinn sýndi - 8 gráður á Sauðárkróki. Spáin gerir ráð fyrir hægri norðlægri eða breytilegri átt og víða bjartviðri. Frost 0 til 7 stig. Hvað...
Meira