Skagafjörður

Hvítabjörninn á Króknum

Von er á tveimur hamskerum til Sauðárkróks til þess að flá hvítabjörninn sem felldur var í Þistilfirði gær. Feldurinn verður sútaður hjá Loðskinni. Björninn sem reyndar er kvenkyns virðist vera ungt dýr og vel haldið og ...
Meira

Skilti í Túnahverfi

Gagnaveita Skagafjarðar hefur sett upp skilti í Túnahverfi á Sauðárkróki sem eiga að minna íbúa hverfisins á það að þeir eigi möguleika á því að njóta bestu gagnatenginga sem völ er á hér á landi.  Kostir ljósleiðara...
Meira

Sundfólk gerir upp starfið

Uppskeruhátíð Sunddeildar Tindastóls var haldin á Mælifelli s.l. þriðjudagskvöld og fór vel fram.  Farið var yfir starf síðasta árs og veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur.  Verðlaun fyrir ástundun hlaut Matthías ...
Meira

Sjö nýjir knapar í KS deildinni

Í gærkvöldi fór fram úrtöka fyrir KS deildina og var keppt um sjö laus sæti fyrir keppni vetrarins. Hestakostur var mjög góður og glæsilegar sýningar fengu litið dagsins ljós fyrir þá rúmlega tvöhundruð áhorfendur sem fylgd...
Meira

Ekki gert ráð fyrir nýrri legu hringvegar í Skagafirði

Á vef Leiðar ehf. kemur fram að félagið hafi fengið svar frá Skipulagsstofnun varðandi athugasemda þess um að sveitarfélagið Skagafjörður hafi ekki tekið tillit til tillögu Leiðar vegna lagningar nýrrar veglínu Hringvegar 1 um S...
Meira

Ætla ekki að setja parket á gólfið

Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar gerir ekki ráð fyrir að skipta um gólf í íþróttahúsinu á Sauðákróki fyrir næsta vetur en KKÍ hefur sett þá kröfu að öll lið í eftstu deild spili á parteti. Óskar nefndin eftir þ...
Meira

KS-deildin hefst í kvöld

Nú er loks komið að úrtökunni fyrir 6 laus sæti í KS deildinni sem haldin verður í Svaðastaðahöllinni í kvöld kl 20:00. Hafa margir undirbúið sig og keppnishesta sína vel fyrir átökin svo ljóst má vera að hart verður bar...
Meira

Stefán Vagn farinn á ísbjarnaslóðir

 Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn á Sauðárkróki, er lagður af stað á ísbjarnaslóðir sem að þessu sinni eru við bæinn Sævarland í Þistilfirði. Mun Stefán verða heimamönnum til ráðgjafar en hann segir að menn h...
Meira

Gangur í göngukortunum

 Mikill gangur er í útgáfu göngukorta í Skagafirði en Háskólinn á Hólum mun nú í vor gefa út fjórða kortið af fimm undir heitinu Gönguleiðir á Tröllaskaga. Atvinnu- og ferðamálanefnd Sveitarfélagsins Skagafjarðar veitti ...
Meira

Skagfirðingablót í Reykjavík 2010

Þorrablót Skagfirðinga á suðvesturhorninu verður haldið föstudaginn 12. febrúar nk. Boðið verður uppá skagfirska tónlist og skemmtiatriði, en það er enginn annar en Hörður Ólafsson (Bassi) sér um dinnertónlistina, leikur undi...
Meira