Skagafjörður

Stólarnir hraðafgreiddir í DHL-höllinni

Ekki sóttu Tindastólsmenn gull í greipar KR-inga þegar liðin áttust við í DHL höll Vesturbæinga í gærkvöldi. Þeir stuðningsmenn Tindastóls sem fylgdust með leiknum í beinni á netinu þurftu nánast á áfallahjálp að hald...
Meira

Þorrablót í Sólgarðaskóla

Í gær var haldið þorrablót í Sólgarðaskóla, fyrir nemendur og starfsfólk grunnskólans og leikskólans.  Bragðlaukarnir voru æfðir á alls kyns kjarngóðum íslenskum mat, bæði súrum og reyktum, af ýmsu tagi.  Undir borðum vo...
Meira

Sendiherra Þýskalands lést í bílslysi í Skagafirði

Sendiherra Þýskalands, Dr. Karl-Ulrich Müller, fannst látinn í bifreið sinni í Norðurárdal í Skagafirði í gær. Sendiherrann hafði haldið frá Reykjavík á sunnudag en ekki skilað sér á áfangastað og því hófu lögregla og ...
Meira

Banaslys í Norðurárdal

Banaslys varð  Norðurárdal þegar maður missti stjórn á bíl sínum og hafnaði út í ánni. Maðurinn, sem er útlendingur, fór úr höfuðborginni í gær áleiðis norður og þegar hann hafði ekki skilað sér var hafin leit að ho...
Meira

Leitað að manni í Skagafirði

Í dag hefur staðið yfir leit að manni í Skagafirði og Húnavatnssýslu sem ekkert hefur spurst til frá í gær.  Lögreglan verst frétta af málinu en maðurinn er af erlendu bergi brotinn og mun hafa verið einn á ferð í bifreið á l...
Meira

KS-deildin

Úrtaka fyrir 6 laus sæti í KS deildinni verður haldin í Svaðastaðahöllinni nk. miðvikudagskvöld og hefst kl 20:00. Ljóst er að hart verður barist um þessi 6 sæti en skráðir eru til leiks 13 keppendur. Keppt verður í 4-gangi og...
Meira

Molduxar í öðru sæti á Borgarnesmóti

Á föstudagskvöldið var haldið árlegt oldboy‘s mót Skallagríms í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi.  Það voru lið Skallagríms, Fram, Vals og Molduxa frá Sauðárkróki sem öttu kappi að þessu sinni og var mikil barátta m...
Meira

Glæsilegur sigur unglingaflokks

Unglingaflokkur Tindastóls í körfu sigraði Keflvíkinga á laugardag í Íslandsmótinu. Var sigurinn sætur eftir erfiða ferð í Stykkishólm kvöldið áður þar sem strákarnir misstu í fjórða leikhluta úr höndum sér unnin leik. ...
Meira

Handverk og heima(n)sala - möguleikar í stöðunni

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra, SSNV atvinnuþróun og Matarkistan Skagafjörður boða til kynningarfundar um möguleika í vefverslun og beinni sölu á handverki og afurðum, sem og í matarferðaþjónustu á Hótel Blönduósi, fimmtudag...
Meira

4.fl.karla á sigurbraut

Strákarnir í 4. flokk karla í knattspyrnu hjá Tindastól fóru mikinn á íslandsmótinu innanhús sem haldið var á Sauðárkróki á dögunum. Skemmst er frá því að segja að þeir unnu alla leikina og tryggðu sér þar með sæti í
Meira