Skagafjörður

Vonbrigði að enginn útrásarvíkingur lenti í steininum árið 2009

Á dögunum gátu lesendur Feykis.is tekið þátt í könnun um hver vonbrigði ársins 2009 voru. Mest var þetta til gamans að venju en þó var þeim sem töldu að vonbrigði ársins 2009 væru þau helst að enginn útrásarvíkingur l...
Meira

Mikið um að vera hjá UMSS

Grunnskólamót UMSS fyrir 1.-6. bekk var haldið í gær í íþróttahúsinu Varmahlíð. Metþáttaka var þar sem 175 krakkar tóku þátt sem er 35 krökkum fleira en í fyrra. Yfir 40 keppendur á stórmót ÍR um helgina. Sett var upp 8 ve...
Meira

Stór helgi hjá unglingaflokki

Unglingaflokkur karla í körfuknattleik hjá Tindastól spilar tvo leiki nú um helgina. Annar þeirra er í kvöld gegn Snæfelli í Stykkishólmi og er hann liður í bikarkeppninni en hinn leikurinn er heimaleikur gegn Keflvíkingum á morgun ...
Meira

Gjöfin dýra - hvað varð um hana?

Útgerðarmenn hafa haldið því fram að meginþorri þeirra veiðiheimilda sem deilt var  milli útgerða í upphafi kvótakerfisins hafi „skipt um hendur“. Þær séu þar með „eign“ útgerðanna þar sem þær hafi verið keyptar ...
Meira

Skíðasvæðið lokað

Til að fyrirbyggja misskilning þegar birt var auglýsing frá Húsi Frítímans um strætó á skíðasvæðið í dag þá er lokað á skíðasvæði Tindastóls sökum snjóleysis. Ekki tókst að framleiða nægjanlegt magn af snjó í kuld...
Meira

Krufning í Árskóla

Nemendur í 8. bekk Árskóla hafa verið að læra um líffæri og líffæraskipan í náttúrufræði upp á síðkastið. Til þess að bæta örlitlu við þekkinguna var ákveðið að fá nokkrar bleikjur til þess að kryfja og skoða líff...
Meira

Fyrsti hópurinn í Skagafirði útskrifaður úr PMT

 Föstudaginn 15.janúar sl. útskrifaðist fyrsti hópur úr grunnmenntun í PMT í Skagafirði og er þetta í fyrsta skipti sem boðið er upp á þessa menntun hér í heimahéraði. PMT stendur fyrir Parent Management Training eða nám í f...
Meira

Frístunda-og skíðastrætó í dag

Eins og venja er gengur Frístundastrætó úr Fljótum, Hofsósi, Hólum og Varmahlíð í dag, föstudag til Sauðárkróks í Hús Frítímans. Boðið verður  uppá skemmtilegt tómstundastarf þar. Einnig býðst krökkum í 4.- 10. bekkju...
Meira

Enn á að hlýna á morgun

Nú í upphafi þorra gerir spáin ráð fyrir sunnan 5-10 m/s, dálítilli rigningu og kólnandur, en heldur hvassari og stöku skúrir eða slydduél síðdegis, hiti 1 til 6 stig. Sunnan 8-13 á morgun og skýjað með köflum og hlýnar heldur.
Meira

Alþingi styrkir Fab Lab á Sauðárkróki

Á fundi atvinnu og ferðamálanefndar Skagafjarðar var í vikunni  lagt fram til kynningar bréf frá Alþingi þar sem tilkynnt er um styrk til uppbyggingar Fab Lab stofu á Sauðárkróki. Einnig voru lögð fram drög að samningi um uppse...
Meira