Skagafjörður

Báðir kanarnir á heimleið

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur ákveðið að segja Kenney Boyd upp störfum og heldur hann til síns heima í vikunni. Mikil óvissa er með Michael Giovacchini vegna meiðsla og eru líkur á því að hann kveðji Krókinn einnig. M...
Meira

Íþróttahús á Hofsósi í 1. forgangi

Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar hefur falið  Frístundastjóra og Íþróttafulltrúa að vinna úr þeim óskum um úrbætur í aðstöðu til íþrótta og tómstund sem hægt er að bregðast við innan fjárhagsáætlunar. Hvað ...
Meira

Orsakir búferlaflutninga kvenna af landsbyggðinni

Ferðamáladeild Háskólans á Hólum gengst fyrir fyrirlestrarröð á vordögum 2010. Föstudaginn 29. janúar 2010  kl 11:30 verður haldinn fyrirlestur í kennslustofu ferðamáladeildarinnar í skólahúsinu á Hólum í Hjaltadal. Þa...
Meira

Aftur vetur í kortunum

Eftir vorið síðustu vikuna er aftur komin vetur í kortin en spáin gerir ráð fyrir norðvestan 3-8 en vestan og suðvestan 3-13 um hádegi. Hægviðri í kvöld en norðaustan 3-8 á morgun. Stöku él. Hiti kringum frostmark. Hálka, hálku...
Meira

Hvatapeningar til 18 ára aldurs

Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar hefur samþykkt reglur þess efnis að Hvatapeningar gildi frá og með áramótum til 18 ára aldurs í stað 16 ára áður. Áætlað er að viðbótarkostnaður nemi 400-500 þúsund krónum. Nefndin ...
Meira

Umboð IH og B&L flyst til KS

Bílaverkstæði KS á Sauðárkróki hefur skrifað undir þjónustusamning við bílaumboðin Ingvar Helgason og B&L sem áður var á hendi Bílabótar, eða bifreiðaverkstæðisins Áka á Sauðárkróki. Samningurinn tekur gildi um næst...
Meira

Stórviðgerð á félagsheimilinu Ketilási að ljúka

Í sumar hófust endurbætur á félagsheimilinu Ketilási í Fljótum og lauk þeim daginn fyrir bóndadag, en á bóndadaginn var hið árlega þorrablót Fljótamanna haldið. Í sumar var skift um um járn, þakpappa og stærstan hluta af k...
Meira

Stolin úlpa finnst á Barnalandi

Fyrir skömmu hurfu tvær úlpur og svartur bakpoki með skólabókum úr anddyri Bóknámshúss FNV á Sauðárkróki og vaknaði strax grunur að um þjófnað væri að ræða. Önnur úlpan fannst á Barnaland.is. Faðir annars úlpueigandans...
Meira

Opinn fundur um eflingu sveitarstjórnarstigsins

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Samband íslenskara sveitarfélaga og Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) boða til sameiginlegs kynningarfundar um nýjar leiðir til að efla sveitarstjórnarstigið, á Hótel Blönduó...
Meira

Vg og Húnavatnshreppur vilja halda í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

Hreppsnefnd Húnavatnshrepps leggst alfarið gegn hugmyndum ríkisstjórnarinnar um sameiningu landbúnaðar- sjávarútvegs- og iðnaðarráðuneytis í eitt atvinnumálaráðuneyti. Í sama streng tók ályktun flokksráðsfundar Vinstrihreyfi...
Meira