Skagafjörður

209 án atvinnu

209 einstaklingar eru nú að einhverju eða öllu leit án atvinnu á Norðurlandi vestra. Hefur tala atvinnulausra ekki verið þetta há síðan kreppan skall á í október 2008. Engin störf eru nú auglýst á starfatorgi Vinnumálastofnu...
Meira

Heilsugæslan á Norðurlandi

Kómedíuleikhúsið á Ísafirði er í leikferð um Norðurland núna í janúar. Í kvöld, 21. janúar,  verður Heilsugæslan sýnd á Mælifelli á Sauðarárkróki og hefst sýningin kl.20.30. Hápólitíski gamanleikurinn Heilsugæslan he...
Meira

Skert starfshlutfall og atvinnuleysisbætur

Í kjölfar efnahagshrunsins haustið 2008, var samþykkt bráðabirgðaákvæði með lögum um atvinnuleysistryggingar, þar sem heimilað er að greiða atvinnuleysisbætur á móti skertu starfshlutfalli. Ákvæðið átti að renna út um ár...
Meira

Konur hvattar til þátttöku til sveitarstjórnarstarfa

Jafnréttisstofa og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hafa gefið út bæklinginn Eflum LÝÐRÆÐIÐ - KONUR í sveitarstjórn sem ætlað er að hvetja konur til að bjóða sig fram til sveitarstjórnarstarfa. Í bæklingnum hvetja s...
Meira

Bleikjuframleiðsla aukin hjá Hólalax

Stefnt er að því að auka umtalsvert bleikjuframleiðslu í Hólalaxi í Hjaltadal. Nú er ársframleiðslan um eitthundrað tonn, en stöðin er með starfsleyfi fyrir 500 tonna framleiðslu á ári. Ásmundur Baldvinsson, rekstrarstjóri Hó...
Meira

30 mál á 18 mínútum

Þau voru ekki mikið að þvælast fyrir sveitarstjórnarmönnum í Skagafirði málefnin á fyrsta sveitarstjórnarfundi á nýju ári þar sem afgreidd voru 30 mál á 18 mínútum. Öll mál voru afgreidd með níu atkvæðum og aðeins í ein...
Meira

Ný heimasíða Reiðhallarinnar

Nú er komin í loftið ný heimasíða Svaðastaðahallarinnar þar sem hægt er að nálgast allar upplýsingar sem varðar viðburði, tíma, mót og úrslit ásamt nýjustu fréttum.Slóðin er  http://svadastadir.is Fjölmargir viðburðir ...
Meira

Örk enn og aftur á toppnum

Bóndi.is segir frá því að ársuppgjör kúabænda 2009 hefur nú verið sett á vefinn. Skagafjörður er afurðahæsta uppgjörssvæðið með 5764 kg mjólkur á árskú. Afurðahæsta kýrin er Örk 166, Almarsdóttir á Egg í Hegranesi m...
Meira

Áskorun til stjórnvalda um stækkun flugstöðvarinnar á Akureyri

Stjórn Markaðsstofu Ferðamála á Norðurlandi skorar á stjórnvöld að bjóða út hið fyrsta framkvæmdir við stækkun flugstöðvarinnar á Akureyrarflugvelli. Ferðaþjónustan fagnar þeim stóra áfanga sem lenging flugbrautarinnar er...
Meira

Skagfirðingar fyrir sunnan blóta þorra

Skagfirðingar á höfðuborgarsvæðinu stefna á að hittast og blóta þorra föstudagskvöldið 12. febrúar. Nánari upplýsingar verða birtar á svæði Skagfirðnga fyrir sunnan á fésbókinni. Stefnt er að alskagfirsku kvöldi með ska...
Meira