Skagafjörður

Öll börn eiga rétt á hvatapeningum

Í heimasíðu Skagafjarðar er foreldrum allra barna  á aldrinum 6-16 ára, í sveitarfélaginu bent á að þau eiga rétt á  10.000. króna hvatapeningum einu sinni á ári.   Umsóknarfrestur um Hvatapeninga fyrir vetrarstarf á árinu ...
Meira

Slökkviliðsmenn vilja 30 km hámarkshraða

  Félag slökkviliðsmanna í Skagafirði fagnar í dag fimmtán ára afmæli sínu með veislu og hátíðarhöldum í Slökkvistöðinni á Sauðárkróki. Þar munu slökkviliðsmenn úr öllum firðinum ásamt gestum sitja veislukaffi og ...
Meira

Ísland án sjávarúvegsráðuneytis - stjórn LS mótmælir harðlega

Stjórn Landssambands smábátaeigenda hefur fjallað um þær fyrirætlanir forsætisráðherra að leggja niður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti í núverandi mynd. Af því tilefni var eftirfarandi samþykkt: Í fréttum RÚV 5. d...
Meira

Góð uppskeruhátíð frjálsíþróttafólks

Frjálsíþróttafólk í Skagafirði hélt sína uppskeruhátíð á sunnudagskvöld á Hótel Varmahlíð þar sem veittar voru viðurkenningar fyrir hin ýmsu afrek. Það eru frjálsíþróttadeild Tindastóls og UMSS sem halda uppskeruhát...
Meira

Átta hlutu styrk úr Þjóðhátíðarsjóði

Þann 1. desember sl. var úthlutað styrkjum úr Þjóðhátíðarsjóði vegna ársins 2010. Alls var úthlutað 65 styrkjum að fjárhæð samtals 33,9 milljónir króna.  Þar af fengu átta verkefni á Norðurlandi vestra styrki að upphæð...
Meira

Tekist á um reiðveg

Hestamannafélögin Léttfeti og Stígandi óskar eftir því við Svf. Skagafjörð að fá styrk að upphæð 1.500 þús.kr til uppbyggingar reiðvegar á milli Sauðárkróks og Varmahlíðar. Unnið hefur verið að því á liðnum á...
Meira

Jólagleði á Króknum um helgina

Um síðustu helgi voru jólaljósin tendrum á jólatrénu á Sauðárkróki í mikilli rjómablíðu. Fjöldi manns fór í bæinn og naut aðventustemningar í gamla bænum. Aðalgatan og nyrsti hluti Skagfirðingabrautar var lokuð bílaumfer...
Meira

Útafakstur í Blönduhlíð

Ökumaður slapp lítið meiddur er jeppabifreið hans lenti utanvegar í mikilli hálku í Blönduhlíð í Skagafirði í gær. Ungabarn var í bílnum en slapp við meiðsli. Að sögn lögreglunnar á Sauðárkróki má þakka það góðum
Meira

Mikið um umferðaróhöpp

Mikið hefur verið um umferðaróhöpp á Norðurlandi vestra síðustu vikur en í gær valt jeppi á þjóðvegi 1 við bæinn Brekkukot í Húnavatnshreppi um kl. 18:50 í gærkvöld. Ökumaðurinn var einn í bifreiðinni, en hann slapp l
Meira

Mótmæla fækkun ráðuneyta

Mbl segir frá því að stjórn Samtaka ungra bænda fordæmir þær fyrirætlanir forsætisráðherra að leggja niður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti í núverandi mynd, að því er segir í ályktun stjórnarinnar. Ungir bænd...
Meira