Skagafjörður

10 ára afmæli Tónlistarskóla Skagafjarðar

Ungir og efnilegir hljóðfæraleikarar í Tónlistarskóla Skagafjarðar spila nú á jólatónleikum víðsvegar í firðinum. Troðfullt var á tónleikum í Frímúrarahúsinu í gær. Nemendur hafa haldið tónleika á Hofsósi, Hól...
Meira

Hæg suðvestanátt og bjart veður

Spáin gerir ráð fyrir hægri suðvestanátt og víða björtu í dag. Vestlægari á morgun og skýjað. Hiti 1 til 6 stig, en sums staðar vægt frost til landsins í nótt og á morgun. Hvað færð á vegum varðar segir vefur Vegagerðarin...
Meira

Tveir gerðir að heiðursbriddsurum

. Bridgefélag Sauðárkróks heiðraði tvo félagsmenn sína þegar svæðamót Norðurlands vestra í tvímenningi var spilað í húsnæði Fjölbrautaskólans  á Sauðárkróki  laugardaginn 12. desember 2009 Gerðir voru að heiðursf...
Meira

Þrír sluppu með minniháttar meiðsli

Upp úr kl. 14 í dag varð umferðarslys við Varmahlíð þegar bíll ók út af veginum og valt ofan í skurð. Þrennt fullorðið fólk var í bílnum og sluppu allir með minniháttar meiðsli en voru fluttir á Sjúkrahúsið á Sauðárkr
Meira

Gunnar og Ingibergur sigurvegarar

Svæðamót Norðurlands- vestra í tvímenningi í Bridds var spilað í húsnæði Fjölbrautaskólans  á Sauðárkróki laugardaginn 12. desember 2009.  42 briddsspilarar frá öllu norðurlandi mættu til leiks og var keppnin hörð og spen...
Meira

Styrkir til atvinnumála kvenna lausir til umsóknar um áramót

 Félags- og tryggingamálaráðherra hefur ákveðið að flýta styrkveitingum ársins 2010 til atvinnumála kvenna og auglýsa styrki lausa til umsókna upp úr áramótum og úthluta í mars en til umráða að þessu sinni eru 30. milljónir...
Meira

Jón berst gegn sameiningu ráðuneyta

Vísir greinir frá því að Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur beitt sér gegn sameiningu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins og iðnaðarráðuneytisins. Samkvæmt heimildarmönnum Fréttablaðsins, ú...
Meira

Ásbjörn ósáttur við niðurskurðarhníf Jóns Bjarnasonar

Ásbjörn Óttarsson fyrsti þingmaður Nv kjördæmis gagnrýnir í aðsendri grein hér á Feyki.is, ríkisstjórnina fyrir ósanngjarna beitingu niðurskurðarhnífsins á landsbyggðinni og spyr eftir Jóni Bjarnasyni. Ásbjörn segir a...
Meira

Nemendur héldu fyrirlestra um tré

Nemendur í 5. bekk Varmahlíðarskóla hafa verið að læra um tré í náttúrufræðitímum í vetur. Í byrjun var farið út í skóg og tréin skoðuð. Nemendum var síðan skipt í hópa og hver hópur fékk eina gerð af tréi til að ...
Meira

Landsmótsnefnd tekur upp samstarf við upplýsingamiðstöð

Þrátt fyrir að enn sé um það bil hálft ár í að Landsmót hefjist er síður en svo lognmolla í kringum skipulagningu þess. Eitt af því sem fylgjast þarf með eru gistimál. Landsmót kemur ekki beint að bókun gististaða fyrir ges...
Meira