Skagafjörður

Vorblíða næsta sólahringinn

Þeir sem ætla að sækja sér jólatré, skreppa á jólamarkað nú eða bara að klára útiskreytingar geta tekið upp fjórfalda jólagleði því spáin er útivistarvæn næsta sólahringin. Þeir sem eru farnir að þrá jólasnjó verða...
Meira

Tónleikar í Blönduóskirkju og í Miðgarði

Kirkjukór Glaumbæjarprestakalls hefur staðið í ströngu undanfarið. Ekki er langt síðan að kórinn var með gospeltónleika á Skagaströnd, sem voru vel sóttir og tókust mjög vel. Voru það svipaðir tónleikar og kórinn flutti á l...
Meira

Rannsóknir Veiðimálastofnunar vekja heimsathygli

Í dag kemur út grein í hinu virta vísindablaði Science sem byggir m.a. á rannsóknum sem fram hafa farið  hjá sérfræðingum Veiðimálastofnunar á Sauðárkróki. Verkefnið er fjölþjóðlegt en vísindamenn við læknadeild Stanfo...
Meira

Nú vantar bara snjóinn

Það vantar ekki jólaljósin á Krókinn eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem voru teknar á Nöfunum í fallegu veðri í morgun. Mörgum finnst þó eflaust að það vanti snjóinn til að skapa réttu stemninguna en svo eru aðrir da...
Meira

Vogabær og Mjólka sameinast Kaupfélagi Skagfirðinga

Samkeppniseftirlitið telur að samruni Kaupfélags Skagfirðinga og Mjólku ehf. sé andstæður markmiðum samkeppnislaga og geti haft skaðleg áhrif á samkeppni. Aðhafast ekkert vegna samruna við Vogabæ. Þetta kemur fram í áliti Samkep...
Meira

Lúsíuhátíð í dag

Sú hefð hefur skapast í Árskóla að halda Lúsíudaginn hátíðlegan. Að þessu sinni ber hann upp á sunnudag og því flýta nemendur deginum um þrjá daga og halda Lúsíuhátíð í dag 10. desember. Að þessu sinni verða Lúsíur...
Meira

Hvert sem ég fer – Nýr diskur Jóhanns Más

  Jóhann Már Jóhannsson bóndi í Keflavík stendur í ströngu þessa dagana en hann er að gefa út hljómdisk sem hann syngur inn á og er sjálfur útgefandi og sölumaður. Diskurinn heitir Hvert sem ég fer og inniheldur þrettán ...
Meira

Draumaraddir norðursins

Síðustu tónleikar Draumaradda norðursins verða haldnir laugardaginn 12. desember í Safnahúsinu á Sauðárkróki og hefjast þeir klukkan 12 á hádegi. Listrænn stjórnandi er Alexandra Chernyshova en undirleik annast Elínborg Sigurgeir...
Meira

Sparkvöllur í Varmahlíð

Það hyllir undir það að sparkvöllurinn í Varmahlíð verði fullgerður en félagið sótti um styrk til sveitarstjórnar til þess verkefnis. Byggðarráð samþykkti á síðasta fundi sínum tillögu sveitarstjóra að fjármagn til a...
Meira

Hlýnar á morgun

Það er fátt sem minnir á að aðfangadagur jóla renni upp eftir aðeins tvær vikur þegar rýnt er í veðurkortin en spáin gerir ráð fyrir sunnan 3-8 m/s og að það létti til. Suðaustan 5-10 og fer að rigna í nótt, en heldur hvass...
Meira