Skagafjörður

Vorveður í lofti

Spáin minnir nú frekar á lok apríl en miðjan desember en hún gerir ráði fyrir hægri suðlægri eða breytilegri átt og yfirleitt léttskýjuðu veðri með stöku þokubökkum þó úti við sjóinn. Hiti 3 til 10 stig að deginum, en v
Meira

Ráðherra segir athugasemdir Samkeppniseftirlitsins um verklag ráðuneytis út í hött

Á vef Bændablaðsins er frétt um að Í áliti Samkeppniseftirlitsins um skaðlega samþjöppun í mjólkuriðnaði og áhrif búvörulaga á samkeppni sem birt var í gær vegna úrskurðar stofnunarinnar um samruna Kaupfélags Skagfirðinga (...
Meira

Bryndís sýnir í Sauðárkróksbakaríi

Það er í mörg horn að líta í Sauðárkróksbakaríi og þar kennir margra grasa. Ekki er nóg með að nú í desember þvælist fyrir viðskiptavinum gómsætar smákökutegundir og bakkelsi af öllum stærðum og gerðum heldur er myndlis...
Meira

350 klukknaslög hjá Sauðárkrókskirkju á sunnudaginn

Þrettánda desember kl. 15 verður klukkum í ýmsum kirkjum landsins hringt til að minna á umhverfisvána vegna hlýnunar andrúmsloftsins. Sauðárkrókskirkja mun ekki láta sitt eftir liggja. Í tilefni af loftslagsráðstefnu Sameinuðu...
Meira

Lifandi jólamarkaður í Hrímnishöllinni

Laugardaginn 12. desember verður haldinn mikill jólamarkaður í Hrímnishöllinni á Varmalæk frá kl. 13-18. Boðið verður upp á handverk og góðgæti í magann frá handverksfólki og matgæðingum í Skagafirði og Húnavatnssýslum. A...
Meira

Skagfirðingar í WipeOut

Nú í kvöld sýnir Stöð 2 fyrsta þáttinn í hinni geysivinsælu þáttaröð WipeOut þar sem þekktir og óþekktir Íslendingar reyna með sér í heldur óvenjulegum þrautum. Keppnin fór fram í Argentínu og eiga Skagfirðingar nok...
Meira

Ólína óskar eftir fundi um samruna Mjólku og KS

Vísir greinir frá því að Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur óskað eftir sameiginlegum fundi viðskiptanefndar og sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar vegna fyrirhugaðs samruna Mjólku og mjólkurbús Kaup...
Meira

Vinnufundi frestað

Fyrirhuguðum vinnufundi um greiningu á þörfum íþróttahreyfingar í forgangsröðun íþróttamannvirkja sem halda átti á Sauðárkróki í dag hefur verið frestað. Á fundinum átti að ræða  um hvernig forgangsröðun í uppbyggin...
Meira

Aðventukvöld í Skagaseli

Í kvöld, föstudaginn 11. desember, verður aðventukvöld í Skagaseli kl. 20. Um er að ræða sameiginlegt aðventukvöld fyrir Hvamms- og Ketusókn. Sr. Ursúla Árnadóttir sóknarprestur á Skagaströnd flytur hugleiðingu, Ólöf Ólafsd
Meira

194 án atvinnu

 194 einstaklingar eru nú að einhverju eða öllu leyti án atvinnu á Norðurlandi vestra. Er þarna um að ræða 114 karlmenn og 80 konur. Eitthvað er um laust störf hjá starfatorgi Vinnumálastofnunnar.
Meira