Skagafjörður

ÍR hafði betur eftir framlengdan leik

Tindastólsmenn léku við lið ÍR í íþróttasal Kennaraháskólans í kvöld og reyndist leikurinn æsispennandi. Eftir venjulegan leiktíma var jafnt 87-87 en það voru heimamenn í  Íþróttafélagi Reykjavíkur sem nældu í stigin...
Meira

Tengill flytur starfsemi sína í Kjarnann

Nú á mánudaginn aukast enn umsvifin í Kjarnanum því þá verða Tengilsmenn búnir að flytja sitt hafurtask úteftir. Verslun tölvudeildar var reyndar komin á staðinn síðsumars en nú elta aðrir starfsmenn Björn Inga í Kjarnann og...
Meira

Björgunarsveitir kallaðar út í morgun

Tilkynning barst lögreglu í morgun að sést hafi neyðarblys á Skagafirði. Kallaðar voru út björgunarsveitir í Skagafirði og björgunarskip frá Siglufirði en ekkert óvenjulegt fannst. Að sögn Stefáns Vagns Stefánssonar yfirlögre...
Meira

Jólaljós tendruð á Sauðárkróki

Það verður sannkölluð jólastemning í Aðalgötunni á Sauðárkróki, laugardaginn 5. desember. Dagskráin hefst með jólaföndri í Safnaðarheimilinu kl. 10-12:00 en Kompan og Blóma- og gjafabúðin bjóða foreldrum og börnum að se...
Meira

Vinaverkefnið fer af stað

Námskeið fyrir alla þá er koma að tómstunda- og íþróttastarfi með börnum og unglingum í Skagafirði verður haldið í Húsi Frítímans fimmtudaginn 10. desember nk. kl 15-19. Þar verður Vinaverkefnið, samstarfsverkefni leik-, grun...
Meira

Ók á kyrrstæðan bíl

Árekstur varð á Skagfirðingabraut á Sauðárkróki í morgun þegar jeppabifreið var ekið aftan á kyrrstæða fólksbifreið sem stóð í vegkantinum. Ekki urðu slys á fólki en fólksbílinn er mikið skemmdur. palli@feykir.is
Meira

Hólamenn á Bessastöðum

Í tilefni af fullveldisdeginum var fulltrúum frá öllum háskólum landsins boðið til veislu á Bessastöðum. Þessir fulltrúar voru rektorar, deildarstjórar og stjórnir stúdentafélaganna. Vel fór á með forsetahjónunum og þeim E...
Meira

Gunnar Bragi lætur móðann mása

Í Mogga segir frá því að ekki komi á óvart að þeir þingmenn sem hafa mest lagt til málanna í umræðunni um Icesave-frumvarpið skuli tróna efstir á lista yfir þá þingmenn, sem mest hafa talað á yfirstandandi þingi. Skagfirð...
Meira

Matarilmur í Verknáminu

Í hádeginu, fimmtudaginn 3. des, var haldin dýrindis matarveisla í Málmiðna- og Vélstjórnardeild FNV þar sem nemendum og kennurum var boðið upp á grillað lamba-,svína- og foldaldakjöt.
Meira

Rigning eða slydda í kortunum

 Veðurspáin fyrir daginn í dag og á morgun gerir ráð fyrir norðaustan 8-13 m/s og dálítil él, en úrkomulitlu inn til landsins. Austan 10-15 og víða rigning eða slydda á morgun. Hiti kringum frostmarki. Hvað færð á vegum varða...
Meira