Skagafjörður

Draumaraddir norðursins

Síðustu tónleikar Draumaradda norðursins verða haldnir laugardaginn 12. desember í Safnahúsinu á Sauðárkróki og hefjast þeir klukkan 12 á hádegi. Listrænn stjórnandi er Alexandra Chernyshova en undirleik annast Elínborg Sigurgeir...
Meira

Sparkvöllur í Varmahlíð

Það hyllir undir það að sparkvöllurinn í Varmahlíð verði fullgerður en félagið sótti um styrk til sveitarstjórnar til þess verkefnis. Byggðarráð samþykkti á síðasta fundi sínum tillögu sveitarstjóra að fjármagn til a...
Meira

Hlýnar á morgun

Það er fátt sem minnir á að aðfangadagur jóla renni upp eftir aðeins tvær vikur þegar rýnt er í veðurkortin en spáin gerir ráð fyrir sunnan 3-8 m/s og að það létti til. Suðaustan 5-10 og fer að rigna í nótt, en heldur hvass...
Meira

Vilja kaupa íbúðir sínar

 Guðmundur B. Eyþórsson, fjármálastjóri Háskólans á Hólum hefur sent Byggðaráði Skagafjarðar erindi fyrir hönd íbúa við Nátthaga á Hólum þar sem falast er eftir því hvort mögulegt sé að íbúarnir geti fengið að kaupa...
Meira

Vilja byggja nemendagarða við Laugatún

 Nemendagarðar Skagafjarðar ses hafa í hyggju að byggja átta íbúðir við Laugatún á Sauðárkróki það er takist að fjármagna bygginguna. Félagið hefur sótt um niðurfellingu á gatnagerðargjöldum vegna byggingarinnar er þv...
Meira

Leggja til hækkun á fæðisgjaldi

 Fræðslunefnd Skagafjarðar leggur til við Byggðaráð að gjaldskrá fæðis í leikskólum í Skagafirði verði hækkuð um 10% frá og með áramótum. Mun hækkunin, ef af verður, fela í sér eftirfarandi breytingar:   Morgunhres...
Meira

Opið hús í Árvist í dag

Notendur og starfsfólk Árvistar standa fyrir opnu húsi í Árvist í dag á milli klukkan tvö og fjögur. Á opnu húsi mun gestum gefast tækifæri á að skyggnast inn í líf og störf krakkanna í Árvist en þar hanga á veggjum ófá ...
Meira

Jólagetraun Umferðarstofu

Í ár verður jólagetraun Umferðarstofu með nýju sniði. Að þessu sinni mun jólagetraunin verða í formi rafræns jóladagatals sem mun birtast á umferd.is og geta grunnskólabörn tekið þátt. Frá 1. desember til 24. desember geta...
Meira

Fjör í fullorðinsfræðslu fatlaðra

Fjögur námskeið eru í gangi á Norðurlandi vestra í samstarfi Farskólans við  Fjölmennt - fullorðinsfræðslu fatlaðra. Á Siglufirði eru tíu nemendur í söng og hljóðfæraleik. Í Skagafirði eru tvö námskeið í gangi: Matur ...
Meira

Vinnufundur um greiningu á þörfum íþróttahreyfingar

 Föstudaginn 11. des stendur Frístundasvið fyrir opnum fundi um forgangsröðun í uppbyggingu íþróttamannvirkja í sveitarfélaginu. Litið verður til ýmissa þeirra tillagna og óska sem uppi eru í Skagafirði er lúta að íþróttas...
Meira