Skagafjörður

Tindastóll áfram í Subway-bikarnum eftir sigur á Laugdælingum

Lið Tindastóls hitti fyrir spræka Laugdælinga nú á laugardaginn en þá mættust liðin í Subway-bikarnum. Stólarnir voru kannski alveg upp á sitt besta enda höfðu þeir spilað erfiðan leik gegn ÍR kvöldið áður en heimamenn voru ...
Meira

Glæsilegt lokahóf hjá Neista

Föstudagskvöldið 20. nóvember var haldin uppskeruhátíð Neista fyrir árið 2009. Hátíðin var með svipuðu sniði og síðustu ár þar sem árið var gert upp á gamansaman og alvarlegan hátt. Flestir ef ekki allir sem mættu skemmtu s...
Meira

Leitað að mótshöldurum fyrir ULM 2010

Á stjórnarfundi Ungmennafélags Íslands, sem haldinn var í Reykjavík um helgina, var ákveðið að auglýsa eftir nýjum mótshaldara fyrir Unglingalandsmót UMFÍ 2010.  Umsóknarfrestur verður til 10. janúar 2010. Grundarfjarðab...
Meira

ADSL á Íslandi 10 ára

Í gær, sunnudag, fagnaði Síminn 10 ára afmæli ADSL á Íslandi.  Hver man ekki eftir ýlfrinu og suðinu í tölvunni þegar upphringiaðgangur var eina leiðin til að tengjast Internetinu  ISDN áður en ADSL kom til sögunnar?  Ef þ
Meira

Lið Skagafjarðar flaug áfram í Útsvari

Þá er fyrstu umferðinni í Útsvari - spurningaþætti sveitarfélaganna í Sjónvarpi allra landsmanna - lokið. Skagafjörður komst að sjálfsögðu áfram með því að tapa naumlega af öryggi fyrir Hornfirðingum. Liðið stóð si...
Meira

Spennandi fyrirlestrar í Verinu og á Hólum

Ólafur Ingólfsson prófessor í jarðfræði við Jarðvísindadeild HÍ heldur á morgun þriðjudag tvo fyrirlestra, á Hólum og á Króknum. Ólafur þykir skemmtilegur fyrirlesari og er hann sérfróður um jökla- og ísaldarjarðfræði...
Meira

DVD útgáfunni af Krafti vel tekið

Heimildarmyndin Kraftur - Síðasti spretturinn er komin út á DVD í enskri, þýskri og danskri þýðingu. Mydin, sem fjallar um Þórarinn Eymundsson og keppishest hans Kraft frá Bringu, hefur verið dreift i verslanir bæði í Skagafirð...
Meira

Ungir kjósa Framsóknarmann ársins

Ungir framsóknarmenn í Skagafirði standa þessa dagana fyrir kosningu á Framsóknarmanni Skagafjarðar 2009. Er þetta í fimmta sinn sem félagið stendur fyrir kjöri sem þessu.   Í fréttatilkynningu frá félaginu segir að þáttta...
Meira

Skemmdarvargar á ferð

Lögreglan hafði samband við Feyki.is en tvær undanfarnar helgar hafa verið unnin skemmdarverk á ljósakrossinum á Nöfunum auk þess sem ártalið sem prýðir Nafirnar hefur verið tekið úr sambandi í tvígang.  Að sögn lögreglu ...
Meira

Kórsöngur á Kirkjutorgi

Það styttist í jólin og jólalögin tekin að hljóma, flestum til ánægju. Í gær æfði barnakór Tónlistarskóla Skagafjarðar, Árskóla og Varmahlíðarskóla í húsnæði Tónlistarskólans við Borgarflöt áður en lagt var af...
Meira