Skagafjörður

Fullveldishátíð Heimssýnar

Fullveldishátíð Heimssýnar – hreyfingar sjálfstæðissinna í Evrópumálum, verður haldin í annað sinn þriðjudaginn 1. desember 2009 kl. 17-19 í Salnum, Kópavogi. Frumflutningur á Gunnarshólma eftir Atla Heimi Sveinsson er meðal ...
Meira

NEI TIL EU í Noregi

Í gærmorgun fór sendinefnd níu Íslendinga til Noregs til að taka þátt í aðalfundi NEI TIL EU í Noregi, en það eru systursamtök HEIMSSÝNAR á Íslandi. Í sendinefndinni eru m.a. þrír þingmenn frá jafn mörgum flokkum. Heimsó...
Meira

Minnisblað til ríkisstjórnar

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, lagði fram og kynnti minnisblað í ríkisstjórn, dags. 22. september 2009, um eignarhald í sjávarútvegi og landbúnaði og bankahrunið. Ákveðið var að mynda vinnuhóp, sem í...
Meira

Friður sé með þér

Friður sé með þér hljómaði mörg hundruð sinnum í morgun er nemendur, starfsfólk og foreldrar nemenda við Árskóla mynduðu friðarkeðju upp eftir öllum Kirkjustígnum við Nafirnar á Sauðárkróki.   Er Friðargangan árleg h...
Meira

Tæplega 700 refir og minkar veiddir á síðasta ári

Landbúnaðarnefnd Skagafjarðar mótmælti á fundi sínum á dögunum harðlega fyrirhuguðum niðurskurði ríkisins á endurgreiðslu til refaveiða. Þá bendir nefndin  á, að á síðustu árum hefur ríkið fengið umtalsvert hærri up...
Meira

Svavar valinn í stjörnuleik KKÍ

Svavar Atli Birgisson, leikmaður meistaraflokks Tindastóls í körfuknattleik, hefur verið valinn til að taka þátt í stjörnuleiknum af Sigurði Ingimundarsyni, öðrum þjálfara stjörnuliðanna þetta árið. Þeir Sigurður Ingimunda...
Meira

Hofsbót vill tvær milljónir á næsta ári til undirbúnings byggingar íþróttahúss

Hofsbót ses. hefur óskað eftir því við sveitarfélagið Skagafjörð að gert verði ráð fyrir tveggja milljón króna framlagi á fjárhagsáætlun 2010 til undirbúnings framkvæmd á byggingu íþróttahúss á Hofsósi. Einnig óskar...
Meira

Friðarganga í morgunsárið

Nú klukkan hálf níu munu nemendur Árskóla mynda friðarkeðju að krossinum á Nöfunum  en það er árlegur viðburður í upphafi aðventu að kveikja á krossinum á þennan hátt.  Að lokinni friðargöngu er öllum boðið upp á kak...
Meira

Ískuldi í kortunum

Það er ískuldi í morgunsárið eða um 10 gráðu frost á mælinum í bílnum. En spáin gerir ráð fyrir norðaustan 5-10 m/s og stöku él, en sums staðar snjókoma með köflum seint í nótt og á morgun. Frost 1 til 7 stig. Hálkublet...
Meira

Koltrefjaverkefnið kynnt umhverfisráðherra

Fulltrúar UB Koltrefja gengu á fund Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra í gær og kynntu henni stöðu mála varðandi undirbúning að  byggingu koltrefjaverksmiðju á Sauðárkróki.  Snorri Styrkársson er fulltrúi Svf. Skag...
Meira