Tindastóll áfram í bikarkeppni drengjaflokks
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
26.11.2009
kl. 13.32
Tindastóll sigraði Njarðvíkinga nokkuð örugglega í Síkinu í kvöld í Bikarkeppni KKÍ. Lokatölur urðu 53-50 eftir að Tindastóll leiddi í hálfleik 29-22.
Reynald Hjaltason átti góðan leik og varð stigahæstur með 16 stig auk...
Meira