Skagafjörður

Tindastóll áfram í bikarkeppni drengjaflokks

Tindastóll sigraði Njarðvíkinga nokkuð örugglega í Síkinu í kvöld í Bikarkeppni KKÍ. Lokatölur urðu 53-50 eftir að Tindastóll leiddi í hálfleik 29-22. Reynald Hjaltason átti góðan leik og varð stigahæstur með 16 stig auk...
Meira

MEISTARADEILD NORÐURLANDS - KS-DEILDIN

Kaupfélag Skagfirðinga og aðstandendur Meistaradeildar Norðurlands hafa ákveðið að halda áfram samstarfi um KS deildina árið 2010. Undirbúningur er kominn á fullt skrið og keppnisdagar hafa verið ákveðnir. Úrtakan fyrir laus ...
Meira

Frjálsíþróttavöllurinn á Sauðárkróki er bestur

Á heimasíðu Frjálsíþróttasambands Íslands, FRÍ, er sagt frá könnun sem gerð var fyrir stuttu þar sem lesendur fri.is voru spurðir hver væri skemmtilegasti keppnisvöllurinn á landinu að þeirra mati. Niðurstaðan varð sú að ...
Meira

Kalt í kortunum

Já, viti menn það er örlítill vetur í kortunum en spáin gerir ráð fyrir norðaustan 8-15 m/s, stöku él og vægt frost. Heldur hægari á morgun sem er gott en þá munu börn Árskóla halda í árlega friðargöngu sína og tendra um l...
Meira

Hlíðarhverfið ljósleiðaravætt

Hafinn er ídráttur ljósleiðara í rör sem Gagnaveitan lét leggja í Hlíðahverfið á Sauðárkróki  haustið 2008. Verkið átti að hefjast síðasta vor en tafðist vegna fjárhagslegrar endurskipulagningar Gagnaveitunnar. Gagnaveit...
Meira

Ný sóknarfæri á Norðurlandi vestra

Meginskilaboð samráðsfundar í tilefni Athafnaviku um „Ný sóknarfæri á Norðurlandi vestra – umhverfi og afurðir“ er að á tímum breytinga þurfi að finna nýjar leiðir til að renna styrkari stoðum undir byggðaþróun.  Það...
Meira

Lifað, leikið og lært í Árskóla

Það má með sanni segja að einkunnarorð Árskóla lifað, leikið lært séu í hávegum höfð þessa vikuna en nú standa yfir árlegir þemadagar skólans. Þema ársins í ár er Ísland. Feykir.is heimsótti skólann í morgun og hafði...
Meira

Úrslit folaldasýningar á Sauðárkróki

Folaldasýning var haldin á Sauðárkróki síðastliðinn laugardag 21. nóvember. Mjög góð þátttaka var í sýningunni og fimmtíu folöld mættu til leiks. Mikið var um frábæra gripi á sýningunni. Fjöldinn allur af vel byggðum, ...
Meira

Bikarleikur hjá drengjaflokki í kvöld

Drengjaflokkur Tindastóls tekur þátt í Bikarkeppni KKÍ þetta árið þó að strákarnir spili ekki í Íslandsmótinu. Liðið er skipað yngri leikmönnum unglingaflokks og sérstökum gestum. Þeir spila í kvöld við Njarðvíkinga í...
Meira

Trabbinn á Krafti 2009 er ekki í eigu Dalabóndans

Á forsíðu 43. tbl. Feykis er mynd frá útilífssýningunni Krafti sem haldin var 14. nóvember s.l. í Reiðhöllinni á Sauðárkróki. Þar standa nokkrir ungir menn og virða fyrir sér botn Trabants rallýbíls sem lagður hafði verið ...
Meira