Skagafjörður

Íbúafundur í kvöld

 Íbúafundurum skipulagsmál á Sauðárkróki verður haldinn í Bóknámshúsi FNV, mánudaginn 23. nóvember kl. 20:00. Á fundinum munu fulltrúar frá ráðgjafafyrirtækinu ALTA kynna vinnu sína við nýtt aðalskipulag Sauðárkróks.
Meira

Hinir ungu og efnilegu

Tveir Tindastólsmenn, Árni Arnarson og Fannar Örn Kolbeinsson,  tóku þátt í úrtaksæfingum fyrir u19 landslið Íslands í knattspyrnu en æfingarnar fóru fram í Reykjavík um helgina. Fóru æfingar fram bæði á laugardag og sunnu...
Meira

Frábær árangur UMSS á Silfurleikum ÍR

Silfurleikar ÍR, frjálsíþróttamót fyrir 16 ára og yngri, fór fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík laugardaginn 21. nóvember. Mótið var eitt af fjölmennustu frjálsíþróttamótum ársins, keppendur nálægt 600 talsins og skipt...
Meira

Tap í döprum leik gegn Keflavík

Tindastóll og Keflavík mættust í gærkvöldi á Króknum í Iceland Expressdeidinni í körfubolta. Stólarnir höfðu fyrir leikinn unnið síðustu tvo leiki sína og virtust vera á réttri leið eftir erfiða byrjun. Á Tindastólsvefnu...
Meira

Stúlknakór Alexöndru á Frostrósatónleikunum

Alexöndru Chernyshovu var boðið að taka þátt í Frostrósatónleikunum sem haldnir verða í Skagafirði 7. og 8.des.  ásamt nemendum sínum. Þrennir tónleikar verða haldnir í Menningarhúsinu Miðgarði. Um tuttugu stúlkur verða ...
Meira

Menntamálaráðherra heimsækir Fjölbrautaskólann

Mennta- og menningarmálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir, heimsótti FNV s.l. þriðjudag ásamt föruneyti sínu. Hún hóf heimsóknina með viðræðum við skólastjórnendur og hélt síðan á fund nemenda á Sal skólans. Þar veitti h
Meira

Landsmót hestamanna degi fyrr

19. Landsmót hestamanna fer fram á Vindheimamelum í Skagafirði dagana 27. júní - 4. júlí á næsta ári. Sú breyting hefur orðið að mótið hefst degi fyrr en áður hefur tíðkast. Töluverð umræða hefur verið um að dagskrá La...
Meira

Skemmtileg Sódóma

Nemendafélag FNV frumsýndi leikritið Sódómu eftir Felix Bergsson á Sal Bóknámshússins í gærkvöldi. Margt var um manninn bæði í salnum sem og á sviðinu. Sýningin stóð vel undir væntingum og meira en það. Leikarar eru mjög g...
Meira

Byggðaráð mótmælir einhliða ákvörðun

Byggðaráð Skagafjarðar mótmælti á fundi sínum í gær einhliða ákvörðun um að í fjárlagafrumvarpi ársins 2010 sé ekki gert ráð fyrir neinum fjármunum  til endurgreiðslu vegna refaveiða. Samkvæmt 4. mgr. 12.gr. laga nr. 64/1...
Meira

Útsvar í hæstu hæðum

Byggðaráð Skagafjarðar samþykkti á fundi sínu í gær tillögum um að útsvarsprósenta í Sveitarfélaginu Skagafirði verði hæsta leyfilega gildi vegna ársins 2010 eða 13,28%.
Meira