Skagafjörður

Fallegir silfurmunir

Helgina 20. - 22. nóvember var haldið námskeið í silfursmíði hjá Farskólanum. Námskeiðið fór fram í Verknámshúsi FNV á Sauðárkróki. Leiðbeinandi var Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir, gullsmíðameistari. Eftir áramótin ve...
Meira

Ríkisstjórnin vill hækka flutningskostnað

Einar K. Guðfinnsson alþingismaður sendir ríkisstjórn og þingmönnum hennar hörð skot í aðsendri grein hér á Feyki.is og gagnrýnir skattlagningu undir yfirskyni umhverfisverndar. Einar segir að alls staðar sé kolefnisskattlagnin...
Meira

Helgi Jónsson í Vísindum og graut

Fræðslufundaröðin Vísindi og grautur heldur áfram nú á föstudag en að þessu sinni mun Helgi Jónsson, jarðfræðingur, fjalla um Reykjanesskaga, jarðfræði og eldfjallagarða.   Það er Ferðamáladeild Háskólans á Hólum sem ...
Meira

Fyrirlestur SNS í fjarfundabúnaði

Á morgun fimmtudag kl. 12:15 - 12:45, flytur Þórdís Vilhelmína Bragadóttir, líffræðingur á Náttúrustofu Norðurlands vestra, erindi sitt: Fuglalíf á votlendissvæðum Skagafjarðar Í Stykkishólmi. Hægt verður að fylgjast með...
Meira

Slydduskítur og hálkublettir

Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 3-18 m/s og slydduélum en hiti verður nálægt frostmarki. Á morgun er gert ráð fyrir vægu frosti. Hvað færð á vegum varðar þá eru hálkublettir á stöku stað en annars greiðfært.
Meira

Röppuðu sig í þriðja sæti

Skagfirsku yngismeyjarnar, Rakel Rósa Þorsteinsdóttir og Inga Margrét Jónsdóttir, nemendur í 8. bekk gerðu sér lítið fyrir um helgina og röppuðu sig í þriðja sæti Rímnaflæðis Samfés. Á heimasíðu Skagafjarðar segir; -Voru ...
Meira

Mikil umræða um íþróttasvæðið á íbúafundi

Íbúafundur var haldinn í gærkvöldi á Sal Bóknámshúss Fjölbrautaskólans þar sem kynntar voru aðalskipulagstillögur sem ráðgjafafyrirtækið ALTA vann fyrir Svf. Skagafjörð. Vel var mætt á fundinn og sköpuðust skemmtilegar u...
Meira

Nýtt sjálfstæðisfélag í Skagafirði

Í gærkvöldi var haldinn stofnfundur eða sameiningarfundur í Ljósheimum þar sem runnu saman í eitt félag, Sjálfstæðisfélag Sauðárkróks og Sjálfstæðisfélag Skagafjarðar. Hið nýja félag fékk nafnið Sjálfstæðisfélag ...
Meira

Stelpurnar í 10. flokki á Patró

10. flokkur Tindastóls kvenna fór á körfuboltamót til Patreksfjarðar um síðustu helgi og spiluði tvo leiki, unnu annan leikinn en töpuðu hinum. Ásamt Tindastóli mættu Hörður frá Patreksfirði og Þór Akureyri en lið Grindavíkur...
Meira

Kirkjan og sagan - fyrirlestur á Löngumýri

Hlutverk biskupsembættisins á Hólum fyrr og nú fyrir kirkju og kristni er heiti á fyrirlestri sem haldinn verður á Löngumýri Skagafirði miðvikudagskvölið 25. nóvember kl. 20:00  Þetta mun vera fyrsta kvöldið í fyrirlestrarrö...
Meira