Fallegir silfurmunir
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
25.11.2009
kl. 10.20
Helgina 20. - 22. nóvember var haldið námskeið í silfursmíði hjá Farskólanum. Námskeiðið fór fram í Verknámshúsi FNV á Sauðárkróki. Leiðbeinandi var Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir, gullsmíðameistari.
Eftir áramótin ve...
Meira