Skagafjörður

Fjör á Mælifelli um helgina

Þau leiðu mistök urðu í síðasta Sjónhorni að helmingur auglýsingar frá skemmtistaðnum Mælifelli datt fyrir mistök út. Það er því vonandi einhver bragarbót að geta sagt frá því hér að það verður heldur betur fjör á Fe...
Meira

Verum góð við rauðhærða

Vísir segir frá því að Landsamtök foreldra - Heimili og skóli, beina þeim tilmælum til skólastjórnenda að vekja athygli foreldra og nemanda á því að „Kick a ginger day" framtakið, sem hefur verið boðað á Facebook, verði e...
Meira

Mótmæla lokun á Hofsósi

Byggðarráð Skagafjarðar mótmælti á fundi sínum í morgun áformum um lokun afgreiðslu Nýja Kaupþings banka á Hofsósi Í ályktun ráðsins segir; "Byggðarráð mótmælir áformum um lokun afgreiðslu bankans á Hofsósi, ekki sís...
Meira

Breytingar á útibúaneti Nýja Kaupþings

Að undanförnu hefur Nýi Kaupþing banki leitað leiða til að hagræða í rekstri sínum vegna kröfu um hagræðingu í íslenska bankakerfinu. Liður í þeim aðgerðum er að starfsemi afgreiðslunnar á Hofsósi flyst til útibúsins
Meira

Tindastóll - Keflavík í kvöld

Lið Keflavíkur kemur á Krókinn í kvöld og etur kappi við Tindastól í Iceland Express deild karla í körfubolta. Gestirnir eru í öðru til fjórða sæti deildarinnar með 10 stig eins og Stjarnan og KR, en heimamenn eru í því 9. me...
Meira

Norðlendingar sleikja ekki ljósastaura

Það kom upp skondin umræða á Alþingi í gær þegar Illugi Gunnarsson alþingismaður vitnaði í Feyki.is og las m.a. upp fyrirsagnir á vefmiðlinum áður en hann vitnaði í frétt af Ásmundi Einari Daðasyni alþingismanni. Gunnar Br...
Meira

Góð byrjun í frjálsum

Unga frjálsíþróttafólkið í UMSS hefur byrjað mjög vel á fyrstu frjálsíþróttamótum vetrarins en tvær keppnir hafa farið fram, í Boganum á Akureyri og á Húsavík. Bogamót UFA var haldið á Akureyri 7. nóvember og voru kepp...
Meira

Sódóma frumsýnd í kvöld

Nemendafélag FNV frumsýnir í kvöld söngleikinn Sódómu e. Felix Bergsson á Sal FNV. Leikstjóri er Stefán Friðrik Friðriksson og honum til aðstoðar er Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir. Alls koma 105 nemendur beint og óbeint að leikr...
Meira

Hvasst en hiti næsta sólahringinn

Spáin fyrir Strandir og Norðurland vestra gerir ráð fyrir norðaustan 13-20 m/s og rigningu, hvassast á Ströndum. Dregur smám saman úr vindi í nótt og á morgun. Hiti 1 til 5 stig. Hvað færð á vegum varðar þá eru hálkublettir á ...
Meira

Laus pláss í silfursmíði

Á heimasíðu Farskólans kemur fram að enn eru laus pláss á námskeiði í Silfursmíði sem mun fara fram í verknámshúsi FNV núna um helgina. Kennt verður  laugardaginn 21. nóvember og sunnudaginn 22. nóvember frá kl. 9-16 báða da...
Meira