Skagafjörður

Kaupþing lokar á Hofsósi

 Skessuhornið segir frá því að Nýi Kaupþing banki hefur ákveðið að loka þremur útibúum á landsbyggðinni og sameina þau öðrum. Þetta eru útibúin á Akranesi sem sameinað verður Mosfellsútibúi, í Reykjanesbæ sem sameina
Meira

Útsendingar svæðisstöðvanna á Norðurlandi og Austurlandi sameinaðar

Ákveðið hefur verið að sameina útsendingar svæðisstöðva Ríkisútvarpsins á Norðurlandi og Austurlandi. Nýr frétta- og dægurmálaþáttur hefur göngu sína þriðjudaginn 24. nóvember, sendur út á svæðinu frá Hrútafirði til...
Meira

Söfnun fyrir Rebekku Maríu

Rebekka María Jóhannesdóttir, 22 ára gömul kona úr Hafnarfirði, berst nú fyrir forræði sjö ára og tæplega tveggja ára gamalla bræðra sinna eftir að móðir þeirra féll frá í ágúst sl. Í águst 2007 lést faðir Rebekku Ma...
Meira

Folaldasýning um helgina

Hrossaræktarsambands Skagfirðinga ætlar að blása til folaldasýningar í Reiðhöllinni Svaðastöðum laugardaginn 21. nóvember kl 14:00. Oft hefur myndast skemmtileg stemning meðal bænda og gesta þegar folöld eru leidd til dóms á fo...
Meira

Árgangur 1957 fundar í kvöld

Eins og áður hefur verið greint frá á síðum Feykis.is þá stendur til að halda þorrablót á Sauðárkróki 6.febrúar nk. í anda þeirra blóta sem þekkist víða annars staðar þar sem fólk kemur með sitt trog og stígur dans fr...
Meira

Bóluefni af skornum skammti

 Þeir sem ætluðu að skrá sig í bólusetningu gegn svínaflensu á heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki í gær gripu í tómt þar sem ekki er hægt að fá meira bóluefni að svo stöddu. Um fimm hundruð manns skráðu sig í bólu...
Meira

Ykkar eldmóður er ykkar áhugasvið

 -Ykkar eldmóður er þar sem ykkar áhugasvið er, sagði Ásdís Guðmundsdóttir starfsmaður Atvinnumála kvenna í upphafi fyrsta fundar af þremur sem átta aðilar á Norðurlandi vestra standa fyrir undir yfirskriftinni: Norðurljós –...
Meira

Í dag er ekki góður dagur til að sleikja ljósastaura

Það er svosum ekki amalegt veðrið þennan miðvikudaginn; vindur með rólegra mótinu, frostið nálægt fimm gráðum og því ekki góður dagur til að fara í sleik við ljósastaura. Veðurstofan gerir ráð fyrir sæmilegu veðri fram...
Meira

Sódóma í Fjölbraut

Nú styttist í frumsýningu leiklistarhóps Fjölbrautaskólans á leikritinu Sódómu sem byggt er á hinni frægu kvikmynd Óskars Jónassonar en höfundur leikverks er Felix Bergsson. Mikill áhugi nemenda var þetta árið en alls taka
Meira

Ásmundur Einar ætlar að gera Samfylkingunni lífið leitt

Á opnum fundi Vinstri grænna á Sauðárkróki í gærkvöldi sagði Ásmundur Einar Daðasson þingmaður og nýbakaður formaður Heimsýnar að hann ætli sér að gera Samfylkingunni lífið leitt. Þetta sagði Ásmundur þegar hann úts...
Meira